Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 2
98 ÚTVARPSTÍÐINDI íiDfiGSKBfllN VIKAN 21.—27. MARZ (Drög). SUNNUDAGUR 21. MARZ. 11.00 Morguntónleikar. 14.00 Messa. 15.15—16.25 Miðdegisútvarp. 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephen- sen o. 11.). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Einleikur á klarinett (Gunnar Eg- ilsson): Phantasiestúcke op. 73 eftir Schunmann. 20.35 Erindi. 21.00 Augiýst síðar. MÁNUDAGUR 22. MARZ. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (ungfrú Elsa Tómas- dóttir). 21.20 Erindi: Um vöruhandbókina (dr. Jón Vestdal). 21.50 Spurningar og svör um náttúru- fræði (Ástvaldur Eydal lic.). 22.05 Frá sjávarútveginum (Davíð Ól- afsson fiskimálastjóri). ÞREÐJUDAGUR 23. MARZ. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Píanó- kvartett 1 Es-dúr op. 87 eftir An- ton Dvorák (dr. Victor Urbants- chitsch: píanó; Katrín Dannheim: fiðla; Hans Stepanek: víóla; dr. Heinz Edelstein: celló). 20.45 Erindi. 21.15 Smásaga vikunnar. 21.45 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Bjami Vilhjálmsson). MBÐVIKUDAGUR 23. MARZ. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Kvöldvaka: a) Ferðaþættir frá Ítalíu (Eggert Stefánsson söngvari). b) ...... 22.15 Óskalög. FIMMTUDAGUR 25. MARZ (Skírdagur). 11.00 Messa. 15.15:—16.25 Miðdegistónleikar (plötur). 19.25 Tónleikar (plötur). 20.20 Útvarpskórinn syngur (Stjómandi Róbert Abraham). 20.45 Upplestur úr Biskupasögum. 21.35 Einleikur á orgel (dr. Victor i Urbantschitsch): a) Kanon og fúga í G-dúr eftir Jóh. Nep. David. b) Cansone í Es-dúr eftir Max Reger. c) Fúga í g-moll eftir Jóh. Seb. Bach. FÖSTUDAGUR 26. MARZ (Föstudagurinn langi). 14.00 Messa. 15.15—16.25 Miðdegistónleikar. 19.25 Tónleikar (plötur). 20.30 Þi'ísöngur (Guðrún Ágústsdóttir: sópran; Ingibjörg Jónasdóttir: mezzó-sópran; Bjöi’g Bjarnadóttir: alt. Undirleikari: Sigurður ísólfs- son). 20.45 Upplestur úr guðspjöllunum og tónleikar. LAUGARDAGUR 27. MARZ. 20.30 Leiki'it: „María Magdalena“ eftir M. Maeterlinck (Leikstjóri Þorst. ö. Stephensen). VIKAN 28. MARZ — 8. APRlL (Drög). SUNNUDAGUR 28. MARZ (Páskadagur). 8.00 Messa. 11.00 Morguntónleikar. 14.00 Messa. 15.15 Miðdegisútvarp. 19.25 Tónleikar (plötur). 20.20 Ávarp (séra Friðrik Rafnar vígslu- biskup). 20.35 Tónleikar: Oratóríið „Messías“ eftir Hándel (plötur). 22.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 29. MARZ (Annar páskadagur). 11.00 Messa.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.