Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 13
tJTVARPSTÍÐINDI 109 axel thorsteinsson UM MORGUNFRÉTTIR Axel Tliorsteinsson skrifar: „I seinasta líefti Útvarpstíðinda er birt brjef frá hlust- unda, er hefir sitt af hverju að athuga við flutning minn á morgunfréttunum, en getur útvarpserinda minna vinsamlega og hef'ir, að því að mér skilst, ekkert að athuga við flutning minn á þeim. Skil ég hréf hlústanda þnnnig, nð hann telji, að ekki hafi borið svo mjög — eða jafnvel ekki — á þessu áður, en skyndilega hafi uiér farið svo aftur. í tilefni af þessum úminœlum og öðrum í snma hefti vil ég iaka fram: Ég hefi jafnan verið kominn t>l starfs áður en morgunútvarp átti að hefjnst, eða fyrir klukkan hálf níu. Þegar útvarp hefir ekki byrjað á réttum tíma, l'ggja til þess aðrar orsakir, t. d. smá- Víegilegar bilanir, en það er rangt, að það komi oft fyrir, a'S morgunfréttir geti ekki úafist á réttum tíma. En komi slíkt fyrir luettir mönnuin til að skella skuldinni á ‘inorgunfréttamanninn og jafnvel fyrir það, að leikin séu leiðinlcg lög á morgnana, þótt val þeirra sé hlutverk annars. — Þar 'il fyrir nokkrum vikum var starf mitt við morgunfréttirnar, í stuttu máli scm hér segir: Hlustun heimn á kvöldin, tvisvar, þrisvar sinnum, klukkan sjö á morgnana heinia, og klukkan 8 í Landsímnhúsinu. Éftir fiutninginn á Fréttastofunni fyrir 'iokkru urðu stnrfsskilvrði crfiðnri í bili iyrir morgunfréttamanninn, og varð ég uin hnia að lesa ])ier fregnir, sem við bættust klukkan 8 á morgnana, án þess að geta velritnð þær, en úr þessu hefir verið bætt, °g ræði ég það því ckki frekara, en um liessar mundir bættust oft við allmiklar fréttir klukkan 8, og að sjálfsögðu er fréttamanninum skylt, að koma að sem mestu af nýjustu l'regnunum. Ef það er ú umræddum tíma, sem mér hefir orðið mest á, að dómi hlustanda, stafar það af fyrrgreindum orsökuin, en verði því með réttu Iialdið fram, að á þessu hafi borið fyrr — eða nú — er ekki öðru til að dreifa en að ég sé óhæfari til lesturs fregn- anna en ég áður var, því að mér vitan- lega hefir ekki verið kvartað yfir mér fyr en upp á síðkastið, og sé ég óhæfur orð- inn, er einsætt iið Skifta um mann. Raunar hefi ég margsinnis orðið þess var, bæði meðal fólks í Reykjavík og utan Reykja- víkur, að ég nýt vinsælda í þessu starfi mínu, en vel má vera, að það sé óverð- skuldað. Það er kannske rétt áð geta þess, er um þettn er rætt, vegna ]ieirra lesenda Útvarpstíðinda, sem ekki sjá Morgunblaðið, að þar var svo að orði komist í pistli eftir mann, sem ég hefi heyrt að sjái nú um hinar erlendu frétti'r blaðsins, að í út- varpinu væri boðið upp á „fréttaágrip af manni sem eftir röddinni að dæma er enn í draumalandi sínu.“ En svo sem til við- bótar vil ég birtn hér klausu úr snma blaði frá í fyrrasumar, en hún birtist í r Utva rps- j AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, ! eigi á öðrum tímurn. Sími 1095.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.