Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 19

Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 19
írTVARPSTÍÐINDI 116 Tilkynning til jeppaeigenda Nú höfum vi'ð nýja tegund af heyblásurum til afhendingar fyrir vorið. Blásarar þessir eru þannig gerðir, að jepparnir geta drifið þá. Blása þeir 12000 kúbik- fetum á mínútu við 1250 snúninga og geta gefið allt að 4%" þrýsting. Við höfum einnig 18000 kúbikfeta blásara, er kosta kr. 4.200,00, en hinir fyrr- nefndu kosta kr. 3.500,00. Afköstin er hægt að auka mjög mikið með auknum snúningshraða. Athugið að blástursloftið þarf að vera með það miklurn þrýsting, að það fari i gegn um heyið. Þau afköst, sem við gefum upp,eru miðuð við þann þrýsting Kynnið yður gæði hverrar tegundar blásara, áður en þér takið ákvörðun um kaup. Athugið, að það bezta er auðvitað dýrast fyrst í stað, en ódýrast þegar fram í sækir. Bændur! — Jeppinn er fyrsta vélknúna tækið, sem hver bóndi á að fá sér. Aðalumboð: Hjalti Bjömsson og Co. — Söluumboð: H.f. Stillir H.f. Stillir LAUGAVEG 168 . REYKJAVÍK . SÍMI: 6347

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.