Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 21

Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 21
StvarpstIðindi Glataðir dagar Miki'ft og tímabœrt snilldarverk. ★ Kvikmynd af eögunni „Glötuð helgi“ vakti hér geysi athvgli. Þessi saga lýsir á sannan og átakanlegan hátt — fimm daga látlausu fylliríi — með öllum þess töfrum og von- brigðum, fögnuði og vansælu. En bókin á ekki bara erindi til þeirra, sem vilja skyggn- ast inn í sál drykkjumannanna, hún á jafnt erindi til flestra manna, því að það eru fleiri en drykkjuinenn einir, sem glata miklum hluta síns dýrmæta tíma í stríð við margs . konar ástríður, vonleysi og dáðlej’si og gera lífið að marklausu undanhaldi í stað mark- vissrar baráttu og dáðríks starfs. — Flestir menn munu sjá óljósa mynd af sjálfum sér í þessari merkilegu bók, en fyllirafturinn, sem glatar lífinu, liamingju sinni og annarra er þama svo ljóslifandi að furðu gegnir. Stórbrotið og spennandi skáldverk. „Á valdi M'nguðsins“ er komin í allar bókaverzlanir. Helgafellsbók Garðastræti 17 . Laugavegi 100 . Njálsgötu 64 . Aðalstræti 18 Laugavegi 38 . Baldursgötu 11 . Bækur og ritföng, Austurstr. 1

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.