Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 24

Útvarpstíðindi - 15.03.1948, Blaðsíða 24
ÚTVARPSTÍÐINDI .120 f&ffisSoáSB TVÆR STÖKUR Kristján Samsonarson sendir þessar tvær stökur. Æskan fjörug' frelsi neytir fröin í svörunum. Hægt en öruggt ellin breytir æfikjörunum. Allt af þjóðar synir sungu, söngvar góðan hlutu byr. Enn eru ljóð á landsins tungu, lifir í glóðum eins og fyr. KARÐINDAVÍSA í harðindunum í ' vetur kvað Oísli í Skógargerði. Poldiu ber uú fannahjúp, fjölgar sverum skeytum. Mjöllin berst um dal og djnp. Dauflegt er í sveitum. Lággeng sólin sést nú ei, sígur að bólatíma. Einn eg róla. Eyðast hey. Engin jólaskíma. B AKKUS ARVÍSUR Oísli segir, að oft sé óvinsamlega talað um Bakkus konung í blöðunum, en hér kveður við í öðrum tón. Kaldur, þreyttur kafa má kólgu lífs á hjarni. sjáðu drottinn aumur á útigöngubarni I Samanbundin bænin mín berist huga þínum. sendu blessað brennivín beint að vörum mínum. Það mun dreyfa sút og sorg, sálu friða mína. Ég mun svo í bæ og borg blessa miskunn þína. Dagskráin Fraihh. áf hls. 119 21.20 Erindi. 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22.05 Búnaðarþættir. ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Framtíðarlönd jarðar, II. (Baldur Bjarnason sagnfr.). 21.15 Smásaga vikunnar. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Ámason). MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Kvöldvaka. 22.05 Óskalög. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): a) Lög úr óperunni „Tiefland" eftir S’Albert. b) Þorpssvalan —1 vals eftir Joh. Strauss eldri. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands Is- lands. — Erindi: Frá hlóðum til rafvéla (frú Ingibjörg Þorgeirsd.). 21.40 Frá útlöndum (Þórarlnn Þórar- insson). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. FÖSTUDAGUR 8. APRÍL. 20.30 Útvarpssagan: „Töluð orð“ eftir Johan Bojer, XIII. (H. Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett nr. 21 í B-dúr eftir Mozart. 21.15 Ljóðaþáttur (Andrés Björnsson)- 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson) 22.05 Symfónískir tónleikar. LAUGARDAGUR 10. APRÍL. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í B-dúr eftir Mozart. 20.45 Leikrit. 22.05 Danslög (plötur).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.