Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 2
146 ÚTVARPSTtÐINDI VIKAN 25. APRÍL—1. MAÍ (Drög). Sunnudagur 25. apríl. 11.00 eða 14.00 Messa. 15.15—16.45 Miðdegisútvarp: 1) Tónleikar (plötur): a) Celló-sónata í a-moll eftir Schubert. b) Píanó-sónata í h-moll eftir Liszt. c) St. Pauls svíta eftir Holst. 2) 16.15 Útvarp til íslendinga er- lendis: Ávarp, frééttir og tón- leikar. 18.30 Bamatími (Þorsteinn Ö. Stephensen og fleiri). 19.30 Comes-lagaflokkur eftir Purcell. 20.20 Samleikur á celló og píanó (Þór- hallur Árnason og Fritz Weiss- ehappel): Sónata í B-dúr eftir Mendelssohn. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.15 „Heyrt og séð“. 21.35 Mandólínhljómsveit Rvíkur leikur. Stjórnandi Haraldur öuðmundsson. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 26. apríl. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (ungfrú Þóra Briem): a) Sövnen (Kjerulf). b) Paa Selland, úr „Dyveke-Sange“ (Heise), c) Thora (Stephan Adam). d) Ninna-Ninna (Puceini). e) Vögguvísa (Páll ísólfsson). 21.20 Erindi: Nýjar menntabrautir, III.: Verknám og verkleg menning (dr. Matthías Jónasson). 21.50 Lög og réttur. Spurningar og svör Ólafur Jóhannesson próf.). 22.05 Búnaðarþættir. Þriðjudagur 27. apríl. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Fantasía fyrir píanó, eftir Róbert Schumann (Rögnvaldur Sigurjónsson). 20.45 Erindi: Kappar og berserkir, eftir dr. Hans Kuhn. 21.15 Smásaga vikunnar. 21.45 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur 28. apríl. 18.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Vínarkvöld: a) Vínar-músik (Illjómsveit Rvíkur). b) Hljóðfæraleikur (dr. Urbants- chitsch, Stepanek, Felzmann og Billich). c) Einsöngur (frú Annie Þórðarson). d) Þulur og erindi (frú Kartín Mixa). 22.05 Óskalög. Fimmtudagur 29. apríl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar) : a) Lög úr „Meyjaskemmunni" eftir Sehubert. b) Valse-Bluette eftir Drigo. c) Still Water eftir Howard. 20.45 Lestur íslendingasagna (Einar Ól. Sveinsson próf.). 21.15 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands Erindi (Vilborg Björnsdóttir hús- mæðrakennari). 21.40 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22.05 Danslög frá Hótel Borg. Fiistudagur 30. apríl. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte (Ragnar Jóhannes- son). 21.00 Píanókvartett útvarpsins: Píanó- kvartett í g-moll eftir Mozart. 21.15 Erindi: Um pappir, II. (dr. Jón E. Vestdal). 21.40 Tónlistarþáttur (Jón Þórarinsson). 22.05 Symfónískir tónleikar (plöturj: a) Píanó-konsert í d-moll K. 466 eftir Mozart. b) Symfónía í C-dúr op. 41 (Júpiter) eftir Mozart.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.