Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 4
148 ÚTV ARPSTÍÐINDI lestur hennar standa langt fram á sumar. Um annað efni má nefna. Þýzki prófessorinn Hans Kuhn mun flytja tvö erindi, sem hann kallar „Kappa og berserki". Þá mun Matt- hías Jónasson, hinn góðkunni upp- eldisfræðingur flytja 3—5 erindi, sem hann nefnir „Nýjar menntabrautir". Ástvaldur Eydal flytur erindi um sjóinn. — Og fleiri markverð erindi verða flutt. — Þorsteinn Ö. Stephen- sen undirbýr ný leikrit og er meðal þeirra leikritið „Don Quijote". Að lokum þakka tJtvarpstíðindi lesendum sínum fyrir veturinn. GleBilegt sumar! Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 5. flokki 10. maí. — Dregnir verða út 400 vinning- ar. Að upphæð 138.500 krónur. Hæsti vinningur .. þús. kr. Dragið ekki að endurnýja. Happdrætti Háskólans 0<XXXX>0<XX><X><X><X><>0<>0 RÍKJSIJTVARPIÐ Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunar- verk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborg- ánir, samningagerðir o. s. frv. — Út* varpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrástjórnin) hefur yfirstjórn hinn- ar menningarlegu starfsemi og velur út- varpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Sími frétta- stofu 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynn- ingar til landsmanna- með skjótum ög áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifa- mestar allra auglýsinga. Auglýsingasími 1095.. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöð- inni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFTAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ er: Útvarpið inn á hvert heimili! Allir lands- menn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heims- ins. RDdsútvarplð. oooooooooooooooooooo

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.