Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 19.04.1948, Blaðsíða 22
160 ÚTVARPSTlÐlNDI SUMARBÓKIN handa uwjum og gömlum * Af stað Eiurl í {Jarlægð eftir THOItOLF S M 1 T H. Ég sárvorkenndi Indverjanum, sem dró mig í rickshaw-vagni í hitasvœkjunni í Singaporo. Þegar Thorolf Smith sagði í útvarpið frá ferðum sínum með Stella Polaris um öll heimsins höf, þá hlustuðu landsmenn með ánægju á ferðaminningar hans. Thorolf segir svo skemmtilega frá, að unun er á að hlýða. Síðan hefir jafnt og þétt verið spurt um þessi erindi.. — Nú eru þau komin, skreytt fjölda myndum. Þetta er sumarbókin. Þetta er bókin, sem foreldrar gefa börnum sínum í sveitina. Þetta er bókin, sem gefin verður í sumargjöf. . Af stað burt í fjarlægð er komin. AUSTURSTRÆTI 8 . LAUGAVEGI 12 . LEIFSGÖTU 4

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.