Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Blaðsíða 2
170 ÚTVARPSTÍÐINDI VIKAN 9—15. MAl (Drög). SUNNUDAGUR 9. MAl. 11.00 Messa. 15.15—16.45 Miðdegisútvarp: 1) Tónleikar (plötur): a) Sónata í D-dúr eftir Hándel. b) Krómatísk fantasía og fúga eftir Bach. c) Toccata í C-dúr eftir Bach. d) „Eine kleine Nachtmusik" eftir Mozart. 2) Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, stutt erindi og tón- leikar. 18.30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephen- sen o. fl.). 19.30 Tónleikar: „Brigg fair“ — ensk rapsódía eftir Delius. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Þor- valdur Steingrímsson og Fritz Weisshappel). 20.35 Erindi: Sólskinsdagar á Indlandi •(séra Jóhann Hannesson). 21.00 Einsöngur: Þóra Matthíasson (plötur). 21.15 „Heyrt og séð“. 21.35 Tónleikar: Strengjakvartett nr. 2 eftir Jean Eivier (Fluttur í fyrsta skipti i útavrp hér); (plötur). 22.05 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR 10. MAÍ. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þýzk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn (séra Jakob Jónsson). 21.05 Einsöngur (Jón Pálsson; tenór): a) Friður á jörðu (Árni Thor- steinsson). b) í dag skein sól (Páll ísólfsson). c) Leiðsla (Sigvaldi Kaldalóns). d) Ætti ég hörpu (Pétur Sigurðs- son). e) Sjá dagar koma (Sigurður Þórðarson). 21.20 Erindi: Nýjar menntabrautir, IV.: Siðgæði og starf (dr. Matthías Jónasson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Búnaðarþættir. ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.45 Erindi: Áhrif Febrúarbyltingar- innar á íslenzk stjórnmál (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 21.20 Smásaga vikunnar. 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ. 19.00 Barnatími (frú Katrín Mixa). 20.30 Frásöguþáttur: Aldarspegill; minningar séra Þorkels á Reyni- völlum (Gils Guðmundsson ritstj.) 21.00 Tónleikar (plötur). 21.30 Upplestur: Kvæði eftir Bólu- Hjálmar (dr. Steingrímur Þor- steinsson). 22.05 Vinsæl lög (plötur). FIMMTUDAGUR 13. MAl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guð- mundsson stjórnar): Lög úr óperettunni „Zirkus-prins- essan“ eftir Kalman. 20.45 Upplestur: „Jóhann Kristófer“, bókark, eftir Romain Rolland, H. 21.15 Dagskrá Kvenréttindafél. íslands: a) Erindi: Hvers vegna stunda stúlkur svo lítið háskólanám? (ungfrú Helga Smári). b) Frú Guðmunda Elíasdóttir syngur. 21.40 Frá útlöndum (Þórarinn Þórar- insson ritstjóri). 22.05 Danslög frá Sjálfstæðishúsinu. FÖSTUDAGUR 14. MAl. 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, III. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett í C-dúr eftir Ólaf Þor- grímsson.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.