Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 03.05.1948, Blaðsíða 22
190 ÚTVARPSTÍÐINDI fyrir sveitastjórnir sem félagsmálaráöuneytiö hefir tekið saman og gefið út fæst nú hjá bóksölum. Útsöluverö bókarinnar or tiu kr. Þetta er bezta og handhægasta kosningahandbók sem fáanleg er f landinu. LátiÖ ekki dragast aö oignast bók- ina því upplagiö er takmarkaö. Sumarsvpr á dagskránni Framh. af bls. 172. úr leikskóla hans með leikþátt, sem nefnist „Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar". Verða það bæði upp- lestrar úr verkum skáldsins og á milli þátta verða tónleikar. Einnig má geta þess, að á næstunni mun hinn vinsæli útvarpsfyrirlesari séra Jóhann Hannesson flytja tvö erindi frá Indlandi og Ceylon, og einnig mun séra Jakob Jónsson bráðlega flytja erindi um sameiningu norsku kirkjunnar á stríðsárunum, en ekki er enn fullráðið hvenær hann flytur það. IK r Utvarps- AUGLÝSINGAR og TILKYNNINGAR , Afgreiddar frá kl. 9 til 11 og 16.00 til 18.00 alla virka daga. Sunnudaga og helgidaga kl. 11.00—11.30 og 16—17, eigi á öðrum tímum. Sími 1095.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.