Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 31.05.1948, Blaðsíða 22
238 TJT V ARPSTÍÐINDI merkar bœkur JANE EYRE eftir CHAliLOTTE BRONTÉ Þetta er ógleymanleg bók, enda hei'ur hún í'ariS sigurför um allan hinn siðmenntaða heim, — Jane Eyre, umkomulausa, ófríða stúlkan, sem i'lyzt á heimili auðugs manns, verður örlagavaldur hans. Margar torfærur verða á vegi hennar, sorgir og vonbrigði setja mark sitt á andlitið og móta hana í deiglu rejmslunnar. En ástin sigrar að lokum, þegar öll sund virðast lokuð. Jane Eyre er talin eitt af mestu snilldarvcrkum, sem samin hafa verið á enska tungu. LANDIMAIVI I NVJUIVI HEIIVII eftir STEINGRÍM ARASON jÞetta er merk bók, sem á að fræða þjóðina um hin nýju alþjóða samtök til vamar gegn ofbeldi og kúgun. Landnám í nýjum heimi cr bók, sem hver hugsandi maður þarf að kynnast. BJÖRCUN OG LÍFGUN Ný bók eftir þá Jón Oddgeir Jónsson ng Vigni Andrésson Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi segir m. a. í formála: „I bókinní Björgun og lífgun eru dregin saman iill þau atriði, sem almenningur ]iarf aö vita og kunna, til þess að geta bjargað sjálfum sér og öðrum úr vatni, jafnt auðu sem ísi Iögðu“. í bókinni eru margar nýjungar, sem ekki hafa áður birzt á íslenzku og mikill fjöldi ágætra mynda, efninu til skýringar.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.