Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 11.10.1948, Blaðsíða 2
362 ÚTVARPSTÍÐINDI fBHGSKRÁIN • aCJ VIKAN 17.—23. OKTÓBER (Drög). Sunnudagur 17. olctóber. 11.00 Messa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) : a) Píanólög eftir Chopin. b) Richard Crooks syngur. e) „The Pi'ospect before us“, ballett- músik eftir William Boyce. 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Eréttir, tónleikar, erindi (ITelgi Hjörvar). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Capriceio Espagnole eftir Rimsky-Korsakov (plötur). 20.20 Samleikur á víólu og píanó (Sveinn Ólafsson og Pritz Weisshappel): a) Sónata eftir Eccles. b) Sónata eftir Marcello. 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar; Kvartett í C-dúr (K 465) eftir Mozart (verður endurt. n. k. miðvikudag). 21.25 Erindi. 22.05 Danslög. Mánudagur 18. október. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Pinnsk alþýSu- lög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (ungfrú Hanna Bjarna- dóttir): a) Lindin (Eyþór Stefánsson). b) Vöggulag (Godard). e) Aría úr óp. „Rakarinn í Sevilla" (Rossini). 21.20 Erindi. 22.05 Vinsæl lög (plötur). Þriðjudagur 19. október. 20.20 Tónleikar: Kórkaflar úr sálumessu Verdis (plötur). 20.35 Erindi: Mataræði og manneldi, III.: Mataræði á íslandi á komandi tímum (dr. Skúli Guðjónsson). 21.00 Tónleikar: Fiðlukonsert eftir Carl Nielsen (plötur). 21.35 Upplestur. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur 20. október. 20.30 Útvarpssagan: „Stúlkan í bláa kjólnum" eftir Sigurð Heiðdal, II. (Brynjólfur Jóhannesson). 21.00 Tónleikar: Kvartett í C-dúr (K 465) eftir Mozart (endurtekinn). 21.25 Erindi. 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 21. október. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar) : a) Forleikur að óperunni „Euristeo“ eftir Johann Adolf Hasse. b) Tvö indversk lög eftir Wood- forde-Finden. c) Þrír dansar eftir Smetana. 20.45 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson). 21.10 Dagskrá Kvenfélagasambands íslands. Erindi: Mót Iiúsmæðrasambands Norðurlanda; síðara erindi (Rann- veig Þorsteinsdóttir). 21.35 Tónleikar (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Föstudagur 22. október. 20.30 Útvarpssagan: „Stúlkan í bláa kjólnum“ eftir Sigurð Heiðdal, III. (Brynjólfur Jóhannesson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kaflar úr kvartett nr. 13 í G-dúr eftir Haydn. 21.15 „Á þjóðleiðum og víðavangi“. 21.40 íþróttaþáttur. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert eftir Grieg. b) Symfónía nr. 8 í F-dúr eftir Beethoven. Laugardagur 23. olctóber (Fyrsti vetrardagur). 20.30 Kvöldvaka: a) Kvæðalestur (Jón Helgason prófessor). b) Hugvekja (sr. Gísli Brynjólfsson). e) Upplestur; Draumvísur (Einar 01. Sveinsson prófessor). d) Útvarpskórinn syngur (Stjórn- andi; Robert Abraliam). 22.05 Danslög (plötur).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.