Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 4

Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 4
Æðsta skepna jarðarinnar. Það ert þú! fagri fugl — sem eg trúði á eitt augnablik — heilan dag, eða hálfa stund. Þú varst merki mitt fyrir öðru sem hjarta mitt þráði. Þú varst lífgjafi stórra vona. Þú lýstir ást minni er þú þautst um götuslóða. Á móum risu blóm með litum lífsins — þau voru æðst alls sem eg þekti — því eg snerti ekki eitt einasta vegna þín. Þú ert æðst alls sem er — alt annað er æðst vegna þín. Víxlleikur.

x

Árdegisblað listamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdegisblað listamanna
https://timarit.is/publication/733

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.