Prentarinn


Prentarinn - 01.09.1929, Blaðsíða 4

Prentarinn - 01.09.1929, Blaðsíða 4
12 PRENTARINN PRENTSMIÐ]AN GUTENBERG varö 25 ára gömul 12. ágúst síðastl. Var haldið upp á afmælið með því, að stjórn hennar bauð öllu starfsfólhinu og fleirum í skemtiferð austur í sveitir. RÍKISPRENTSMIÐ]A. Á síðustu þingum hefir oft verið um það rætt, að ríkið eignaðist prent- smiðju til þess að vinna þau verk, sem þing og stjórn og ríkisstofnanir þurfa að láta vinna. — Loks var nú á síðasta þingi samþykt, að veita ríkisstjórninni heimild til að kaupa prentsmiðjuna Gutenberg fyrir alt að 155 þúsund kr. Hafa nú kaupsamningar verið gerðir og fer afhending fram um næslu áramót. REIKNINGAR S]ÓÐA REYK]AVÍKURDEILDAR H. í. P. 1928. I. REKSTRARREIKNINGUR DEILDARINNAR Tekjur: 1. Tillög félagsmanna .............. kr. 403.70 2. Greiddar skuldir frá f. á.......... — 17.60 3. Vextir á árinu................... — 49.84 Kr. 471.14 Gjöld: 1. Húsaleiga........................ kr. 155.00 2. Keypt kontrabók................... — 1.70 3. Prenlun.........................:. — 17.00 4. Fyrir að bera út fundarboð......... — 6.00 5. Sjóðsaukning.................... — 291.44 Kr. 471.14 II. EFNAHAGSREIKN. DEILDARINNAR. 1. Deildarsjóður: a) Sjóður........ kr. 1-379.80 b) Peningakassi .... — 26.00 c) Utistand. skuldir. — 26.80 ]jr_ 1.432.60 2. Sjúkrasjóður: a) Sjóður kr. 17.690.88 b) Aðrar eignir .... — 425.00 c) Útistand. skuldir. — 547.50 18.663.38 3. Húsbyggingarsjóður: a) Peningaeign í Lb. kr. 990.74 b) — á innl.skírt. — 3.015.28 c) Útistand. skuldir. — 26.80 4.032.82 Alls kr. 24.128.80 III. ÁRSREIKN. HÚSBVGGINGARSjÓÐS. Tekjur: 1. Sjóður í árslok 1927 ........ kr. 3.413.37 2. Tillög deildarmanna............ — 403.70 3. Greiddar skuldir frá f. á.......— 17.60 4. Vextir á árinu ................ — 171.35 5. Útistandandi skuldir .......... — 26.80 Kr. 4.032.82 Gjöld: 1. Útistandandi skuldir......... kr. 26.80 2. Sjóður: a) í kassa........ kr. 5.80 b) í bankabók .... — 984.94 c) Á innlánsskírteini . —3.015.28 _ 4.006.02 Kr. 4.032,82 IV. REIKNINGUR SJÚKRASAMLAGSINS. Tekjur: 1. Iðgjöld......................... kr. 6.091.00 2. Inntökugjöld...................... — 29.00 3. Endurgreiðslur.................... — 81.36 4. Innheimtar f. á. skuldir ......... — 320.00 5. Vextir af bankainnstæðu........... — 780.93 6. Vextir af hlutabréfi ............. — 15.00 7. Ríkissjóðsstyrkur ................ — 262.75 8. Afborgun af lánum ................ — 50.00 9. Tekjuhalli........................ — 338.06 Kr. 7.968.10 Gjöld: 1. Læknishjálp................... kr. 3.080.80 2. Lyf .............................. — 1.289.80 3. Sjúkrahúskostnaður................ — 661.50 4. Dagpeningar....................... — 2.336.00 5. Úlfararkostnaður.................. — 400.00 6. Aðrar greiðslur .................. — 200.00 Kr. 7.968.10 Endurskoðendur félagsins hafa gert nokkrar at- hugasemdir við reikninga þessa, sérstaklega sjúkra- sjóðsins, en þær breyta litlu um afkomu sjóð- anna og því ekki ástæða til að birta þær hér. Ritnefnd: Aðalbjörn Stefánsson, Jón ti. GuBmundsson, Jðn Þðrðarson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.