Alþýðublaðið - 02.10.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÖIÖ Landsver zlunarog btártsemi henn- ar. Er þar fyrst sð telja það, að verzíunin er rekin fyrir fé rikisins, ogf rekstur hennar gríp- ur því beinlínis inn í aðalmeð- ferðarmál þiogsins, íjármáliu. Auk þess leiðir af þvi, að verzlunin er rekin um ait iand og við alia iandsbúa, að naaðsyniegt er, að á þingi séu menn, sem á hverri stundu geta veitt uppiýsingar og leiðbetningar um þau viðskiíti í útíð og iramtíð. Enn er það, að sjálfsagt er vegna þess, að í þinginu eru margir fyigismenn annara verzlanarstefna og marg- ir, sem ekki hafa sérstaklega þekkingu eða skilning á verzí- unarmálum, að hafa trúnaðar- menn Landsverziunar á þingi til þess að girða íyrir það, að fram verði koœlð lyrir vanþekkingu eðá misskiining þessara manna samþyktum eða ráðstö'unum, er fara í þá átt að minka eða spilia starfsemi hennar, svo sem gert var, er verzlun með nauðsynja- vörur var lögð niður þjóðinni tii stórtjóns. En mætti margt til telja, ef rúm leyfði. Af þessum athugunum er nú ijóst öilurn skynsamiega og rólega hugsandi mönnum, Sð það er síður en svo, að minsta ástæða sé tii að hafa á móti því, að þeir stárfsmenn Lands- verzlunar, sem í kjöri eru, vérði kosnir. Miklu fremur má segja, að það sé sjáifsögð skyldá, bæð| borgaraleg og siðferðileg, að styðja sem bezt og öflugast að kosningu þeirrá Magnúsar Krist- jánssonar og Héðins Valdimars- sonar. Það er ekki einu sinni ástæða til að ef&st um, að með- ai kaupmanna sé svo mikið til af prúðmeneku, að ýmsir þeirra telji það eitt hreinan leik að styðja kosningu þessara manna með öðrum borgurum þjóðfé- Iágsins, ekki sízt, þar sem þeir hifa mjög á orði nauðsynina á, að allir standi saman um við- reisnarmál þjóðarinnar, en af þeim er landsverzlun — og það víðtækari en nú er hún — ómót- mælanlega eitt hið allra merki- legasta. Opið Iréf tll séra Jes Gfíslasonar. A fundi, sem haldinn var í Vestmannaeyjum um daginn, hafið þér borið fram tillögu um að Iýsa >megnri óánægju á öllu starfi og framkomu Ólafs Frið- rikssonar<(!!) Þótt nú fýlgismenn Ólats hafi vitanlega haft þessa tillögu að engu, því að elia hefðu þeir komið með gagnstæða til- lögu á fundinum kvöldið eftir, þar sem hvorki þér né aðrlr trú- bræður yðar treystast að mót- Vepkamaðuplnns blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5.00 um árið. Gerist áskrif- endur á afgreiðslu Alþýðublaðsins. mæla hoaum, þá tei ég samt rétt að vekja athygli íólks á frumhiaupi yðar á fundinum. E>ér hafið hingað til talið yður templ- ar og bannmann, og yður væri því vorkunnarlaust að vita, að Ólafur Friðriksson er einn af allra hreinákveðnustu bánnmönn- um á landi hér og hefir starfað manna mest að viðgangi banns- ins, þótt hann aldrei hafi tilheyrt G.-T.-reglunni. Er þessi >megaa óánægjac yðar fram komin fyrir þetta starf hans í þarfir bannmáfsins? Eða hverju af verkum hans viljið þér mótmæl? Eru það hin marg- víslegu störf hans í bæjarstjórn Reykjavíkur? Eða tekur yður sem rosknum guðfrafðingi sárt til þess að vita, að Ólafur hefir allra manna mest starfað, að betri kjórum tátækasta og varnar- lausasta hluta þjóðarinnar, — að hann er alt af til búinn að rétta hluta lítilmagnans? Eða að hann er vinur dýranna og vill afnema alla ómannúðléga meðferð á þeim? Eða vilduð þér lýsa >megnri óánægju< yðar og ann- Edgar Rioo Burrougho: Sonup Tarzans> >Hvert, sonur minn?< spurði sá nýkomni. >Hann vill fara í sönghöllina og sjá taminn apa,< sagði móðirin og leit aðvarandi á bönda sinn. >Hvern? Ajax?< spurði maðuiinn. Drengurinn kinkaði kolli. >Ég lái þér ekki, dtengur minn,< sagði faðirinn; >ég viidi gjarna sjá hann sjálfur. Hann er sagður furðulegur, og hann er óvenjulega stór mnnnapi. "Við skulum öll fara, Jane! — Hvað segir þú ?< Hann snóri sér að konu sinni, en húa hiisti að eins ákveðin höfuðið, snóri sér að kennaranum og spurði, hvort ekki væri tími kominn tii þess að lesa námsgróinarnar með Jack undir morgundag- ínn. Éegar þeir voru farnir, snéri hún sér að bónda sínum. >John,« sagði húu; >eilthvað verður að gera til þess að bæla niður löngún Jacks til villimensku, sem ég óttast, að hann hafi blotið að eifðum frá þér. Þú veizt af eigin reynslu, hve mjög þú þráir villimenskuna stunduœ. Þú veizt, í hve harðri baráttu þú oít hsfir átt, þegar löngunin tij þess að leggjast út aftur hefir gripið þig, og því betur veiztu, hve erfltt Jack mundi reynast skógar- lífið, sem þú Bjálfur hefir reynt það í mörg ár.< >Ég efast um, að hann hafi erft frá mór nokkra löngun til útilegu,< svaraði bóndi, >því ég skil ekki, að slikt geti erfst. Og óg held, Jane, að þú gangir stundum of langt í strangleik þínum og umhyggju fyrir syni okkar. Ast hans á dýrum — tii dæmis löngun hans til þess að sjá tamda apann — er að eins eðlileg hjá hraustum og heilbrigðum dreng á hans aldri. Engin ástæða er til þess að halda, að hann vildi giftast apa, þótt hann langi til að sjá Ájax, og alira sízt ættir þú, .Tane, að lá honum það!< og John Clayton, lávarður af Greystoke, lagði höndina utan um konu sína, hló góðlátlega framan í hana og kysti hana. Svo bætti hann alvarlegri við: ^Þú hefir aldrei sagt Jaek neitt af fyrri æfi minni, og ekki leyft mór að gera það; þar í hygg ég að þór hafl skjátlast. Hefði ég fengið að segja honum æfisögu Tarsans apabróður, hefði vafalaust horfið nokkuð sá ljómi, er hiýtur að svíía

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.