Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 4
* ALf>¥ÐUBLABÍ» ara á því, að Ólaiur Friðrikssoa er manna hugdjarfastur og fórn- fúsastur, t. d. svo, að hatm lagði sig í alvarlega hættu hér á götu til að stöðva ólma hesta, er hötðu fælst fyrir vagni, tfl að bjarga bðrnum frá slysi? Nei; séra Jes! Ydur hefir orð- ið það á að láta annað hvort óhlutvanda menn eða geð yðar hlaupa með yður í gönur. Og svo mikið þekki ég Vestmanna- eyinga af eigin reynd og orð- rómí, að þessi framkoma yðar gaguvart Olafi verður yður ekki til þess, er þér ef til vill hafið hugsað, og Ólafi verður hún til gagns. ... Ef þér ekki sjáið þetti ná þegar, þá sjáið þér þ ð síðar og blðjið þá Ólaf og al'ar góðar vættir að fyrirgefa yður það, enda er Ölafur manni vísastur til þess. Félix Ouðmundsson. (Pramhald frá 1, síðu.) þingmaður Reykvíkioga eftir kosningar, Héðinn eða Jakob. Um það stæði báráttan hér. Fundarstjóri þakkaði fundar- monnum síðan góða fundarsókn og prúðmannlega framkomu. Kvað hann þenna fund sem aðra Alþýðúflokksfundi sýna það, að málstaður jafnaðarmanna þyldi ádeilur, og sagði fundinum slitið. Var þá liðin rúm stund fram yfir miðnætti. Erlend sfinskeytL Khðfn, 30. sept. Hæstaréttardómur í Land- mandsbankamálunnni. Dómur í Lindmandsbankamál- unum er nú fallinn í hæstarétti. Er' Píior • dæmdur í 120 daga fangelsi, Kiis, Hansen, Rothe, Ras- mussen, Richelieu og Eyber í 4000 kr. og HarboT, Collstrup, Heilbuth, Sttphensen og Sonne í 2000 kr. sekt. Unibrotin í Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Misklíðin eykst milli ríkiastjórnarinnar í Berlín og stjórnarinnar í Míinchen, þar sem* Kahr stjórnar af full- komnu einræði. Kosið í þjóðaráðlð. Frá Genf er símað: Benesh hefir ,verið kosinn í þjóðaraðið, en Branting endurkosinn. íiinrás í Albaníu. Frá Róm er simað: Svartfell- ingar ráðast inn í Álbaníu. Khöfn, 1. okt. Skærnr í Dnsseldorf. í Díisseldort lenti skilnaðar- mönnum í skæru við lðgregluna, og biðu 10 menn bana, en margir særðust. Franskur her skarst í og fangeísaði lögregfuna og enn fremur ýmsa erfibættlsmenn, er 'kent er um atburðinn. v Vsldránstilraun. Frá Bnriín ersímað: Þjóðern- issinnar reyndu í dag að ná valdi á vígi setuliðsins í borginnt Kústrin. Ríkisvarnarliðið rak þá á flótta og tók hðndutn for- sprakkana. Grikkir mótmæla. Frá París er símað: Grikkir mótmæia skaðabótagreiðslunni til ítala og ætla að leggji málið fyrir alþjóðadómstól. . Fiugmet. Risavax'ð, franskt loftskip hefir sett heimsmet í flugi. Hefir það tarið viðstöðulaust 7000 rastir á 120 klukkustundum. Ríkisráðstefnan brezka. Frá Luodúium er símað: Alrik- isráðstefnan brezka hófst í dag. lí Holdsveikraspítalinn í Lauga- nesi hafði í gær starfað aldar- fjórðuDg. ííýkomnir eru til bæjarins iDg- ólíur Jónsson lögnemi og prent- Bmiðjusrjórí á Akureyii, er ætlar að halda áfram námi hér við há- skólann í vetur, og Þórbergur Þórðarson málfræðingur og nkáld. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sírni 988. Augiýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Börgstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. - Askiiftaigjald 1 krona á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 bm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Hefir hann í súmar verið á feið á Vesturlandi og safnað orðum úr aiþýðumáii. Háskóliun er stttur í dpg. Fregnir af Reynivaliafundinum koma í,blaðinu á morgun. Misvitur. Jakob Möller er mis- vitur í >Vísi< í gæ>', er hann upp- götvar, að- allir Alþýðuflokksmenn séu >at sama sauðahúsi<, og furðar sig mjög á, að hann skyldi geta tekið eftir þessur Hinu heflr harin líklega ekki tekið eftir, því að hann furðar sig ekkert á því, að nú kemur hann lít úr sama sauðahúsinu sem Jón Þorláksson og Lárus með séra Magnús. Nætnrlæknir Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12. Sími 959. Langavegsapótek hefir nætur- vörð þéssa viku. Benedlkt Eifar söngvari ætlar að sypgja annað kvöld í Bárunni við undiileik Haesers p'anóleikara fiá Akureyri. Gat ekki orðið af því . að hann syngi í gærkveldi, svo sem h*nn hafði ætlað. Hagstofan er nú flutt í Lands- bankahúsið nýja. Verður hún þar & öðru lofti í austurenda hússins. Isiand kom í gær siðdegis frá Vestfjorðum, Hafnarflrði og Viðey. Það fer aftur til útlanda í kvöld kl. 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.