Alþýðublaðið - 02.10.1923, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Qupperneq 4
ALf>¥ÐUBLABÍÖ K -4 . ara á því, að Ólaiur FriðrikssoQ er manna hugdjarfastur og fórn- fúsastur, t. d. svo, að hatm íagði sig í alvariega hættu hér á götu til að stöðva ólma hesta, er hötðu fælst íyrir vagni, tU að bjarga börnutn frá siysi? Nei; séra Jes! Ydur hefir orð- ið það á að láta annað hvort óhlutvanda menn eða geð yðar hlaupa með yður t gönur. Og svo mikið þekki ég Vestmanna- eyinga af eigín reynd og orð- rómi, að þessi framkoma yðar gagnvart Ólafi verður yður ekki tií þess, er þér ef til vill hafið hugsað, og Ólafi verður hán til gagns. ... Ef þér ekki sjáið þetti nú þegar, þá sjáið þér þ ð síðar og biðjið þá Ólaf og al’ar góðar vættir að fyrirgefa yður það, enda er Ólafur manna vísastur til þess. Felix Ouðmutidssoti. (I'ramhald frá 1, síðu.) þingmaður Reykvíkinga eftir kosningar, Héðinn eða Jakob. Um það stæði báráttan hér. Fundarstjóri þakkaði fundar- mönnum síðan góða fundarsókn og prúðmanniega framkomu,. Kvað hann þenna fund sem aðra Alþýðuflokksfundi sýna það, að málstaður jafnaðarmanna þyldi ádeilur, og sagði fundinum slitið. Var þá liðin rúm stund fram yfir miðnætti. Erlend símskeyti. Khöfn, 30. sept. Hæstaréttardómur í Laiid- maudsbaukaniálunnni. Dómur í Landmandsbankamál-' unuffi er nú fallinn í hæstarétti. Er Prior dæmdur í 120 daga fangelsi, Riis, Hansen, Rothe, Ras- mussen, Richelieu og Eyber í 4000 kr. og HarhoT, Collstrup, Heilbuth, Strphensen og Sonne í 2000 kr. sekt. Lmbrotín í Þýzkalandí. Prá Berlín er símað: Mísklíðin eykst milli. ríkiastjórnarinnar í Beriín og stjórnarinnar í Múnchen, þar sem Kahr stjórnar af fuil- komnu einræði. Kosið í þjóðaráðið. Frá Grenf er símað: Benesh hefir verið kosinn í þjóðaráðið, en Branting endurkosinn. Innrás í Albanín. Frá Róm er slmað: Svartfell- ingar ráðast inn í Álbaniu. Khöfo, 1. okt. Skærnr í Dnsseldorf. í Diisseidorf Ienti skilnaðar- mönnum í skæru við lögregluna, og biðu 10 menn bana, en margir særðust. Franskur her skarst í og fangelsaði lögregluna og enn fremur ýmsa ernbættismenn, er kent ©r um atburðinn. v Valdránstllrann. Frá B irlfn ersímað: Þjóðern- issinnar reyndu í dag að ná valdi á vígi setuliðsins í borginni Kustrin. Rikisvarnarliðið rak þá á flótta og tók höndum for- sprakkana. Grikkir mótmæla. Frá París er símað: Grikkir mótmæla skaðabótagreiðslunni til ítala og ætla að leggji málið fyrir alþjóðadómstól. Flngmet. Risavax'ð, franskt loítskip hefir sett heimsmet í flugi. Hefir það tarið viðstöðulaust 7000 rastir á 120 klukkustundum. fiíkisráðstefnan brezka. Frá Luodúnum er símað: Alrik- isráðstefnan brezka hófst í dag. Om dagiBD og vegino. Holdsvcikraspítalinii í Lauga- nesi haföi í gær starfað aldar- fjórðucg. Nýkomnlr eru til bæjarins Ing- ólfur Jónsson lögnemi og prent- smiðjusfjóri á Akureyii, er ætlar að halda áfram námi hér við há- skólann í vetur, og Lótbergur Lóiðarson málfi æðingur og skáld. Afgreiðsla biaðsiDS er í Alþýðuhúsinu við 'Ingólfsstræti. Síml 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkoraudag þang- að eða í prentsmið'juna Bérgstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskiiftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 bm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Hefir hann í súmar veiið á feið á Yesturlandi og safnað oröum úr alþýðumáii. Háskóiinu er stttur í dag. Freguir af Reynivaliafundinum koma í blaðinu á morgun. Misvitnr. Jakob Möller er mis- vitur í »Yísi< í gær, er hann upp- götvar, að allir Alþýðuflokksmenn sóu >at sama sauðahúsi<, og fuiðar sig mjög á, að hann skyldi geta tekið eftir þessu. Hinu heflr hann líklega ekki tekið eftir, því að hann furðar sig ekkert á því, að nú kemur hann út úr sama sauðahúsinu sem Jón Þorláksson og Lárus með séra Magnús. Nætnrlæknir Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12. Sími 959. Langavegsapótek heflr nætur- vörð þessa viku. Benedíkt Elfar söngvari ætlar að syngja annað kvöld í Bárunni við undiileik Haesers p'anóleikara fiá Akureyri. Gat ekki orðið af því að hann syngi í gærkveldi, svo sem hran hafði ætlað. Hagstofau er nú flutt í Lands- bankahúsið nýja. Verður hún þar á öðru lofti í austurenda hússins. ísland kom í gær síðdegis frá Vestfjörðum, Hafnarflrði og Yiðey. Það fer aftur til útlanda í kvöld kl. 9.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.