Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Blaðsíða 5
XEf>¥ÐUBLÁ©I15 Sflisfjiriir. A Seyðisfirði eru nú í kjöti til alþiogis Karl Firmbogason skóla- stjóri af hálfu alþýðurmar og Jó- hannes Jóhannesaon bæjarfógeti af hálfu störefnarnanoftnna, Jóhannes er vel lát'mrl af. mörgnm se'm prí- vatmaður, en í stjórnmálum heflr haua alt af dyggilfga fylgt Jóni Magnússyni, Jóni Þorlákssyni og ög öðrum oddborgutum, í íslands- bankamálinu, í skattimálurrj, í bannmálinu og steicolíumálinu, og yfiileitt í hveiju einasta máli verið eins og slórefnamenn landsins hnía óskað. Karl Finnbogason er aftur á móti vís til þess að veiða mál- svati aiþýðunnar á þingi og fylla hennar flokk eins og heima fyrir. Hann er maður mjög fijálslynSur og fjöl róður og mundi verða áhrifa- mikill umbótamaður fyiir kjör- dæini sitt og þjóðarheildina. íhaids- liðið hafði von um að fá Jóhann- es kosinu á Seynisflrði því að eins, að Karl yiði ekki í kjöri, og má af þessu marka álit þeirra á Karli. Er og talið víst, að Seyðfiiðingar fylki sór utan um hann núna í ko ningunum ogkjósi hann á þing, en lofi Jóhannesi að hvila sig hjá íhaldsbræðrum sínum í Reykjavík, enda er hann þar í réttum og honum sjálfum geðfeldustum fé- lagsskpp. Jaínalarstefnan. Ég sé að eins eitt ráð til björgunar úr vandræðum dú- tlmans siðferðilega og efnalega; — það er jafnaðarsteínan, sem á líkan hátt og kristindómurinn við endalok Rómarvaldstíma- bilsins nú fær hrörnandi menn- ingu mannkynsins aftur von um betri framtíð — í trú, seai ekki er reist á óljósri tilfinningu, heldur er fast'ega og tryggilega grundvölluð á vísindalegri þekk- ingu nútímans. lerri. arnaskólin n á Nönnugötu 5 B getur tekið nokkur börn enn til kenslu á næst-komandi vetri.— Upplýsingar kl. 4 — 7 síðdegis. étar Mobsson, Hafliði Sæmandsson. Verzlun.mí n WV e* flutt á Grettisgötu 28. — Siml 221. -^Mf Sel eins og áðor: Kornvörur, nýlenduvórur, hreinlætisvoiur og tóbaksvörur. Steinolíu beztu teg. — Einnig hin ágætu seyddubrauð frá Hafnarfirð'i. — Góðar vörur með lægstaverði. Virðiogarfylst. Slmon Jónsson. Unglingaskólinn á Nöhnugótu 5 B starfar með líku fyrirkomulagi og síðast liðinn vetur. — Að eins kenna þektir og góðir kennarar. Umsóknir sendist sem fyrst. — Upplýsingar kl. 4 — 7 síðd. Pétnr Mobsson, Hafliði Sæmundsson. Frá Danmörku. (Ur blaðaíregnum danska sendiherrans.) Ifrattileiðslntækln' yera þjóðareign. eiga að — Fyrir forgðngu stjórnar radtum-sjóðsins danska mun nú verða hafin um aila Danmörku skipuiagsbundin barátta gegn krabbameini í líkingu við bar- áttana við berklaveikiná, sém hefir heppnast mjög vel. — Vilhjálmur Finsen ritstjóri hefir birt í >Nationaltidende« all- langa grein um atvinnuvegi ís- lendinga og ræðir sérstaklega um lax- og silungsveiði, selveið- ar, dúntekju og fuglaveiðar. — 1 >Berlingske Tidende* er löng lýsing á því, er Friðrik Jónsson bjargaði Muron trá Unaðsdal, 'er fengið hafði brot á höfuðkúpuna við eggjasöfnun í Drangey. - — Danska skáldið Kai Hoff- mann, er hér var áferð í sumar, hefir birt greinaflokkí >BerIingske Stnlka ðskast að Vifilsstöðum etrax. Uppiysmgar í sima 101. Herbergi með forstofuinngangi er til leigu fyiir reglusaman mann á Noröurstíg 5. TJndirritaður annast kaup og sölu fasteigna, skrifar stefnur og samninga, innkallar skuldir 0. fi. --- Til viðtals kl. 7 — 8 síðd. — Ólafur Benediktsson, Laufásveg 20. Stofa til ieigu fyrir einhieypa. Upplýsingar á Hverfisgötu 94. eftir kl. 6. Tideodejt, og lýsir hann þar af mikilii aðdáun fegurð islenzkrar náttúru og gestrisni íslendinga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.