Alþýðublaðið - 02.10.1923, Side 5

Alþýðublaðið - 02.10.1923, Side 5
XEÞ¥£)UBLÁBIÐ 1 Barnaskólinn á Nönnugötu 5 B getur tekið nokkur börn enn til kenslu á oæst-bomandi vetri.— Upplýsingar kl. 4 — 7 síðdegis. Pétuf Jakobssoo, Hafliði SæmuodssoD. Verzlun mín er ílutt á Grettlsgötu 28. — Síml 221. Sel eins og áður: Kornvörur, nýlenduvörur, hreinlætisvörur og tóbaksvörur. Steinolíu beztu teg. — Einnig hin ágætu seyddubrauð frá Hafnaifirði. — Góðar vörur með lægsta verði. Virðingarfylst. Slmon Jónsson. LJngiingaskólinn á Nönnugötu 5 B starfar með líku fyrirkomulagi og síðast liðinn vetur. — Að eins kenna þektir og góðir kennarar. Umsóknir sendist sem fyrst. — Upplýsingar k). 4 — 7 síðd. Pétop Jakobsson, Hafliði Sæmnndsson. SojíisfjörðuF. Á Seyðisfirði eru mí í kjðii til alþingis Iíarl Firmbogasou skóla- stjóri af hálíu alþýðunuar og Jó- hannes Jóhannesson bæjarfógeti af . hálfu störefnamanoanna. Jóhannes er vel iátipfi af mörgum se'm prí- vatmaður, en í stjóinmálum hefir haun alt af dyggikga fylgt Jóni Maguússyni, Jóni Þorlákssyni og ög öðtum oddborgumm, í íslands- bankamálinu, í skattmnálum, í bannmálinu og steinolíumálinu, og - yfbleitt í liveiju einasta máli verið eins og slóretnamenn landsins hafa óskað. Karl Finnbogason er aftur á móLi vís til þess að veiða máí- svati alþýðunnar á þingi og fylla hennar flokk eins og heima fyrir. Hann er maður mjög ftjalslynSur og fjöl róður og mundi verða áhrifa- mikill umbótamaður fyiir kjöt'- dæini sitt og þjóðaiheildina. íhái||- liðið hafði von um að fá Jóhann- es kosinn á Seynisfirði því að eins, að Karl yibi ekki í kjöri, og má af þessu marka álit þeirra á Karli. Er og talið víst, að Seyðfhðingar fylki sór utan um hann núna í ko ningunum og kjósi hann á þing, en iofi Jóhannesi að hvíla sig hjá íhaldsbræðrum sínum í Reykjavík, enda er hann þar í réttum og honum sjáífum geðfeldustum fé- lagsskap. Jafnaðarstefnán. Ég sé áð eins eitt ráð til björgunar úr vandræðum nú- tímaas siðferðilega og efnalega; — það er jafnaðarsteínán, sem á líkan hátt og kristindómurinn við endalok Rómarvaldstímá- bilsins nú fær hrörnandi menn- ingu maunkynsins aftur von utn betri íramtíð — í trú, sem ekki er reist á óljósri tilfinningu, heldur er fastlega og tryggilega grundvölluð á vísindalegri þekk- ingu nútímans. íerri. I’rstMleiðslutækin eig« að yera þjóðareign. Frá Danmðrku. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans.) — Fyrir forgöngu stjórnar radium-sjóðsins danska mun nú verða hafin um alia Danmörku skipuiagsbundin barátta gegn krabbameini í Hkingu við bar- éttuna við berklaveikina, sém hefir heppnsst mjög vel. — Viihjáimur Finsen ritstjóri hefir birt í >Nationaltidende< all- langa grein um atvinnuvegi ís- iendinga og ræðir sérstaklega um lax- og silungsveiði, seiveið- ar, dúntekju og fuglaveiðar. — í >Berlingske Tidende< er löng lýsing á því, er Friðrik Jónsson bjargaði Muron trá Unaðsdal, ''er fengið hafði brot á höfuðkúpuna við eggjasöfnun í Drangey. — Danska skáldið Kai Hoff- mann, er hér var á ferð í sumar, hefir birt greinaflokkí >Berlingske Stúlka óskast að Vifilsstöðum etrax. Upplýsingar í siuia 101. Herbergi með forstofuinngangi er tii leigu fyiir reglusaman mann á Norðurstíg 5. Undirritaður annast kaup og sölu fasteigna, skrifar stefnur og samninga, innkallar skuldir o. fl. — Til viðtals kl. 7 — 8 síðd. — Ólafur Benediktsson, Laufásveg 20. Stofa til ieigu fyrir einhieypa. Upplýsingar á Hverfisgötu 94. eftir kl. 6. Tidende<, og lýsir hann þar af mikilli aðdáun fegurð (sienzkrar náttúru og gestrisni ísiendinga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.