Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið öt af JSLlþýdufloklnram jr. «923 Míðvikudaginn 3. október. 227. tölublað. Stepbaii G Stephansson, Kbttafjallaskáldið, er sjótugur í dag. Hann er eitthvert ágætasta skáld á ísieczka tunftu, þótt hann h fi alið lengi aldur sinn fyrlr vastan Aaieríkusiéttu, o? orðvís og vitur, svo sem íslenzkir alþýðu- rnenn hafa bezt verið. Og sjötíu sinnum sjotíu ár mun fslerzk al- þýða þakka honum jafnhiýtt afrek hans, sem hún nú óskar honum hamingju á þessum tímainótum. Þingmðlefuodtir var haldinn að Reynivöl'um í Kjós á sunnudaginn var og hófst hann kl. 3. Fundinn höíðu bobao þeir Bjöin Kristjánsson og Ágúst Fiygenting og bobib fiambjóbendum Alþýbuflokksins að sækja fund- inn. Fundinn setti Bjöm Kristjáns- son og kvaðst gera það sem þ'u g- mannsnéfna kjördæmisins. Kvíidtii hann prestinn á Reynivöllum til f undai stjóra, en haíði víst áður ákveðið með honum fundarreglur, er voiu á þá leið, að hver fram- bjóðandi talaði í hálftíma fyistog EÍban líu min , og utanhreppsmenn fengju eJcJci að tala aðrir en fram- bjóðendur. Þessari síðustu ákvörð- un muh hafa valdið það eitt, að Ólafur Fribriksson var staddur á staðnum og eini utansveitavmað- urinn þar. Þurfa nú »Mogga«-menn ekki lengur að lá Jónasi að leyfa ekki Eggert Claéssen málfrelsi, er átrúnaðargoð þeirra hefir nú sýnt sama fijálslyndi. Fyistur tók. til máls B. Kr. Var ræða hans afsökunaibón við kjós- endur á ódugnaði hans fyrir kjör- dæmið; hefði sér ekki tekist að útvega fé tii Kjósarvegarins sök- um"jjárhagsvandræða dg dýrieika verkamannakaups. Kvað hann vevkamenn og sjómenn vera heimtu- íieka, ósanngjaina, æsta og hættu- lega. Við síðustu kosningar hefði hánn verið einn síns liðs, en nú heiði hann Ágúst Flygenring með Sér. Hefði hann áður veríð með sér að rneta hiutabréf íslands- banka. Skorti mjög fjarmálamenn á þmgi; taldi hann 3 — 4, en ekki var Msgnús Quðmundsson einn þeirra. Næstur talaði Agúst Flygenring. Þakkabi hann Birni fyrir með- mælin og heiðurinn og var honum yflrleitt sammála. Kvaðst hann • vera "í kjöri af þórf, en annars hafa nóg að gera; flokksbræður hans hefðu viljað þetta. Þá rítlaði Sigurjón A. Ólafsson. Rakti hann í skýrum dráttum stofnun, stefnu og starfsemi Al- þýðuflokksins; sýndi hann fram á, hve mikil flrra það væri, að land- bændur og verkamenn gætu ekki starfað saman. Þá mintist hann á hina erfiðu tíma og atvinnuleysi hja alþýðu manna. Benti hann á ráð til bjargar, sérstaklega til að rétta við gengið, en lággengið væri afskaplegt tjón fyrir alþýðu. Þá talaði Felix Gubmundsson. Sngði hann við hverjar kosningar vera nauðsynlegt að líta yfir við- skilnað fullfcrúa þjóðarinnar við hag landsins. Fyrir sér væi i ástand cg utlit nú svo, að nauðsynlegt væri að skifta um þingmenn, því að ástandið væri ilt. Skuldirnar vib útlönd væru taldar að minsta kosti 40 — 50 milijónir. Ekki ættii bændur, verkamenn né önnur al- þýða sök á þessu. Þeir hefðii starfað og^ framleitt og gert sitt til, að þjóðarbúskapurinn gæti verið betri. Eitt af aðalráðunum til viðreisnar væri bætt skipulag á afurðasölu og baanlögin [yrði að, fullkomná aftur. I I HLucauaL,kabezt8 jj ===== Reyktar mest | MínerTufandur kl. 8^/a ann- að kvöld. Frambjóðendur töluðu þá aftur í Fömu röð. Kom B. Kr. þá með maigupptuggnar viðbárur, ef Sig- urjón hrakti allar aftur. Agúst játaði skipulagsleysið á afuiða- sölunniT Enn hélt Biörn áfram tð fjandskapast við verkalýð og vlldi fá gei'ðar-dóm í kaupdeilum. Frarc- bjóðendur Alþýðuflokksins kváðu mega tal'á um slíkan geiðardórr, er búið, væri með lögum að ákveða, hvað mikið kaupmenn legðu á vörur og togaraeigendur og aðrir -atvinnurekendur tækju í ágóða. Yfirleitt þótti frammistaða þess- ara kaupmanna-féiaga hörmuleg. Frambjóðendur Alþýðuflokksins sögðu þeim óspart -til >Mogga<- liðsinp, cg höfðu áheyrendur oft gaman af. Leyndi sór ékki, að burgeisainir áttu afarlítið fylgi, enda höfðu að eins tveir kjósend- ur í Kjós skrifað á meðmæla- skjalið með þeim. Eggeit. bóndi á Meðalfelli og Steini bóndi á Valdaatöðum töluðu setnt á fundinum. Bar Eggert fram fyrirspurn til frambjóðenda nm vilja þeirra í bannmálinu. Fór þá Björn að tala um kúgun og raunir, en Eggert kvaðst ekki hafa spurt um það. Ágúst kvaðst andbaon- ingur, en frambjóðendur alþýðu yísuðu til steínuskrár flokks filns. Steini bar Kjósærínga upp undan vegaleysinu, er meinar þeim lækn- isbjálp. Fundarstjóri þakkaði að lokum frambjóðendum komuna. Ejósœringur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.