Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 06.12.2008, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! ATH. SÝND MEÐ ÍSLEN SKUT ALI OG E NSKU TALI Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR. S.V. – MBL. NEW YORK TIMES - POPPLAND - ROGER EBERT SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK - NEW YORK POST - H.J. MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLENSKT TAL SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Í KRINGLUNNI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í KELAVÍK OG SELFOSSI TWILIGHT kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára BODY OF LIES kl. 10:10 B.i. 16 ára NICK AND NORAH´S... kl. 8 LEYFÐ MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 (500 kr.) LEYFÐ TWILIGHT kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára RESCUE DAWN kl. 8 B.i. 16 ára QUARANTINE kl. 10:20 B.i. 16 ára MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ IGOR m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 (500 kr.) LEYFÐ TWILIGHT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára MADAGASCAR m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ MADAGASCAR m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 2 LEYFÐ PASSENGERS kl. 10:20 B.i. 12 ára SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert S.V. Mbl Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FJÖLBREYTTUR hópur hönnuða og listamanna selur verk sín á jóla- basar í galleríi Kling og Bang í dag. „Við fatahönnuðirnir héldum jólabasar í fyrra og er þetta nánast sami hópur og þá nema nú fengum við til liðs við okkur tónlistar- og myndlistarmenn til að gera þetta að stærri og skemmtilegri viðburði,“ segir Hildur Björk Yeoman fata- hönnuður sem heldur utan um bas- arinn. „Þetta er góð kynning fyrir okk- ur og svo er bara gaman að vera saman þennan eina dag. Þarna verður hlaðborð af íslenskri hönn- un.“ Íslenskt og skemmtilegt Meðal þeirra sem verða með vörur sínar til sölu eru fatahönn- uðirnir Áróra, Eygló, Helicopter, Hidden goods og Thelma design. Í flokki vöruhönnunar verða María Kristín, Signý Kolbeinsdóttir og Vík Prjónsdóttir. Kling og Bang býður upp á myndlistarverk eftir ýmsa listamenn og myndlistar- og bókaverslunin Útúrdúr selur vörur og bókverk. Hildur segir að stefnan hafi verið að hafa basarinn íslenskan og skemmtilegan. „Sumir hönnuðirnir eru jafnvel að gera eitthvað sérstak bara fyrir þennan basar, t.d. býður Vík Prjónsdóttir upp á nokkur sela- teppi sem voru gerð í samstarfi við danska fatahönnuðinn Henrik Vibvskov en þessi teppi hafa aldrei áður verið til sölu hér á landi. Thelma design mun einnig bjóða upp á áður óséð höfuðskraut, út- saumað og innblásið af íslensku fánalitunum. Grafísku hönnuðirnir Sveinn Þorri og Sigurður Oddsson verða svo með myndskreytt alman- ak fyrir 2009 sem þeir gera sér- staklega af þessu tilefni,“ segir Hildur sem verður sjálf með ým- islegt í boði. „Ég verð með jólakort, töskur, klúta, föt og allt mögulegt. Töskurnar eru í formi púðluhunda, heklaðar úr nótagirni.“ Nokkuð verður um það að hönnuðir selji þennan eina dag vöru sína á betra verði en gengur og gerist. Hildur segir að stefnan sé að skapa ekta jólastemningu á bas- arnum, Kling og Bang mun reka kaffihús og tónlistarmenn leika. „Hljómsveitir á vegum Kimi re- cords munu spila, þar á meðal eru Mr. Silla and Mongoose. Rósa Birg- itta, úr Sometime, og djassstrák- arnir ætla einnig að flytja jólalög í djassútsetningu.“ Jólabasarinn verður aðeins í dag. Hann stendur frá kl. 12 til 20 í gall- eríi Kling og Bang, Hverfisgötu 42. Hlaðborð af íslenskri hönnun  Hönnuðir, myndlistar- og tónlistarmenn halda jólabasar í Kling og Bang í dag  Hildur Yeoman býður upp á púðluhundatöskur úr nótagirni  Nokkur fáséð selateppi frá Vík Prjónsdóttur til sölu Morgunblaðið/Árni Sæberg Galvösk Listamenn og hönnuðir sem voru að koma verkum fyrir í Kling og Bang, stilltu sér upp fyrir myndatöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.