Morgunblaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 13
Verðbólga: 18% 20.000.000 kr. verðtryggt íbúðalán á 5% vöxtum til 40 ára: Verðbólga: 4% Verðbólga: 10% Eftir 10 ár: Afborgun/mán: 142.754 kr. Alls greitt: 14.193.570 kr. Eftir 20 ár: Afborgun/mán: 211.310 kr. Alls greitt: 35.203.520 kr. Eftir 30 ár: Afborgun/mán: 312.791 kr. Alls greitt: 66.303.379 kr. Eftir 40 ár: Afborgun/mán: 463.007 kr. Alls greitt: 112.338.768 kr. Eftir 10 ár: Afborgun/mán: 250.139 kr. Alls greitt: 19.428.434 kr. Eftir 20 ár: Afborgun/mán: 648.796 kr. Alls greitt: 69.820.788 kr. Eftir 30 ár: Afborgun/mán: 1.682.808 kr. Alls greitt: 200.525.576 kr. Eftir 40 ár: Afborgun/mán: 4.364.772 kr. Alls greitt: 539.540.134 kr. Eftir 10 ár: Afborgun/mán: 504.748 kr. Alls greitt: 29.807.471 kr. Eftir 20 ár: Afborgun/mán: 2.641.766 kr. Alls greitt: 185.814.872 kr. Eftir 30 ár: Afborgun/mán: 113.826.567 kr. Alls greitt: 1.002.331.952 kr. Eftir 40 ár: Afborgun/mán: 73.365.977 kr. Alls greitt: 5.275.848.076 kr. Grafík: Morgunblaðið/Elín Esthe lánveitendur muni krefjast hærri vaxta vegna aukinnar óvissu ef verðtryggingin er tekin af. Í greinargerðinni til lífeyrissjóð- anna vitnar Tryggvi Þór Her- bertsson til þess að samkvæmt at- hugun Seðlabankans voru raunvextir óverðtryggðra skulda- bréfalána banka heldur hærri og sveiflukenndari en raunvextir samsvarandi verðtryggðra lána. Hömlur gegn verð- tryggðum lánum séu því ekki líklegar til að bæta hag lántak- enda, þar sem veru og Vinstri grænir lagt fram í þinginu tillögu um að málið yrði skoðað út frá samsetningu breyti- legra vaxta og verðtryggingar. Aldrei réttar aðstæður En þótt Jóhanna gæti vísað til þess að aðstæður væru allt aðrar 2005 en í lok 8. áratugarins þegar efnahagslegar aðstæður kölluðu á verðtryggingu hafa mál skipazt skjótt í lofti og nú segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráð- herra: Í framtíðinni hlýtur að vera stefnt að því að afnema verðtrygg- ingu en varasamt væri að stíga það skref núna. Og Jóhanna ber því við að hér yrðu innleiddir mjög háir vextir og aðgangur að lánsfé yrði mjög erfiður. Formenn ríkisstjórnarflokkanna hafa báðir svarað kröfum um niðurfellingu verðtrygging- arinnar að slíkt skref sé ekki tímabært nú, hvað sem framtíðin ber í skauti sér. Félagsmála- ráðherra setti á fót nefnd til að kanna Fréttaskýring 13 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2008 m.a. hvaða leiðir væru færar til að bregðast við vanda lántakenda vegna verðtryggingar. Í aðgerðum ríkisstjórnarinnar til hjálpar heim- ilunum er talað um að fresta greiðslum af verðtryggðum lánum, en verðtryggingin stendur eftir sem áður. Margir segjast vilja stefna að því að afnema verðtryggingu eins fljótt og auðið er. Staðreyndin virðist bara sú að aðstæður eru aldrei réttar, sagði Grétar Júníus Guðmundsson, blaðamaður, í grein í Morgunblaðinu nýlega. Hann skilgreindi verðtrygginguna sem breytilega vexti sem ætlað er að tryggja verðgildi fjárskuldbind- inga, bankainnistæðna, lána o.s.frv. með viðmiðun við ákveðna vísitölu. eða bölvun? Allir krakkar sem mæta fá fría jólahúfu. Erum staðsett í sama húsi og Office1 Skeifunni 17 Kíkið við á alvöru jólamarkað. Jólapappír, jólakort, jólagjafir, seríur og allt sem tengist jólunum á ótrúlegu verði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.