Morgunblaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.12.2008, Blaðsíða 55
Stundum er ég marga daga að hnoða saman lagi en á plötuna sem kom út á undan þessari, Líf og fjör, samdi ég lögin um leið og ég spilaði þau. Lögin komu bara öll í einni kippu, fullkláruð. Þetta hefur aldrei gerst svona hratt hjá mér áður.“ Ævintýri Gylfi vindur sér allt í einu að allt öðru máli. Nefnilega Valla og snæálfunum. Hinn eljusami Gylfi hefur nefnilega líka verið að semja ævintýri fyrir plötur þar sem aðal- hetjurnar eru Valli og snæálfarnir. „Ævintýrin eru orðin fjögur og þau gerast öll á Snæfellsnesi. Þetta er sprell, spenna og hasar. Og mikið af prumpi. Ein leikskólastýran sagði við mig: „Er prump á þessum?“ „Já,“ sagði ég. „Já, það verður að vera,“ sagði hún þá (hlær). Ég er að fara að byrja á fimmta ævintýrinu núna sem mun að öllum líkindum bera nafnið Valli og myrkrahöfðing- inn.“ Fyrsta Vallaplatan kom út árið 1986 og þá var Hermann Gunn- arsson sögumaður. Undanfarin ár hefur Gylfi svo verið að bæta í sarp- inn og út eru komin Valli og töfra- kúlan, Valli og haförninn og Valli og sjóræningjarnir. Eða eins og segir í lýsingu á heimasíðu Gylfa, www.gylfiaegisson.is: „Valli og og snæálfarnir ásamt hundunum hans Valla berjast við jökulnornina óg- urlegu sem leikin er af Gylfa Æg- issyni, og snæpúka hennar, sjóræn- ingja og aðra óvætti.“ Gylfi vinnur þetta og alla sína tónlist í hljóðveri heima hjá sér, ger- ir allt sjálfur frá a til ö eins og hann orðar það. En hvernig kemur hann þessu út? Svarið er einfalt. „Ég sel þetta allt saman sjálfur. Ég sel á hverjum degi. Fólk hringir í mig og pantar. Það er líka hægt að gera það í gegnum síðuna mína. Svo sel ég líka á tónleikum og á skemmtunum. Ég hringi líka út og á alveg óskaplega stóran hóp af fasta- kúnnum ef svo mætti segja. Þetta fólk kaupir allt af mér og það er allt- af að bætast í hópinn.“ Var bara að glamra Plötur Gylfa komu hér áður fyrr út hjá öðrum en á ákveðnum tíma- punkti ákvað hann að gera þetta bara allt sjálfur. „Það var svona undir endann á ní- unda áratugnum, sem ég fór að gera þetta einn. Ég gaf t.a.m. út safn- plötu árið 1989 sjálfur og seldi hana í 12.000 eintökum. Allt í gegnum símann. Ég sat við allan daginn að selja og Prisma hafði ekki við að prenta. Sú plata er núna komin vel yfir 20.000 eintök. Þetta er auðvitað miklu betra, ég er löngu búinn að sjá það. Maður getur stjórnað þessu alveg sjálfur og ég sel alltaf mjög vel. En þetta er algerlega neð- anjarðar eins og sagt er.“ Saga að lokum Gylfi rifjar að lokum upp afar skemmtilega sögu en í þeim málum er hann með öllu botnlaus. „Það var alveg afskaplega gott veður í Lystigarðinum á Akureyri. Ég og félagar mínir sátum þar og vorum að spila og syngja og eitt- hvað að sulla líka. Það var tals- verður hávaði af okkur. Einhver hringdi þá í lögregluna og fór þess á leit við hana að þessir menn yrðu nú fjarlægðir. Löggan kemur þramm- andi niður eftir og fremstur í flokki er Pálmi Matthíasson, nú prestur, stæðilegur mjög. Ljóshærður og víkingalegur. Það fyrsta sem Pálmi sér er ég með gítarinn og vinur minn, Siggi Ring. Siggi kallar þá að honum: „Bíðiði bíðiði!!! Gylfi er að semja!“ Og það gerði hann. Löggan beið á meðan ég kláraði að semja lagið. Og lagið var „Í sól og sum- aryl“.“ Gylfi Ægisson skemmtir á Fjöru- kránni á föstudögum og laug- ardögum út desember. Perlur Gylfa Ægissonar fást ekki í öllum betri plötubúðum heldur eingöngu hjá manninum sjálfum. www.gylfiaegisson.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 2008 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Sun 7/12 kl. 11:00 U Sun 7/12 kl. 13:00 U Sun 7/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 13:00 U Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 U Sun 14/12 kl. 11:00 U Sun 14/12 kl. 13:00 U Sun 14/12 kl. 14:30 U Mið 17/12 aukas. kl. 16:00 Fim 18/12 aukas. kl. 16:00 Fim 18/12 aukas. kl. 17:30 Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas. kl. 11:00 U Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Aukasýningar komnar í sölu! Stóra sviðið Hart í bak Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn. kl. 20:00 Ö Lokasýning 13. desember Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 Ö Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Ö Sun 11/1 kl. 19:00 Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 Sun 25/1 kl. 16:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Yfir 110 Uppseldar sýningar. Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Lau 27/12 ný aukas. kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U Þri 20/1 kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Stóra sviðið) Mið 10/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Ath! Dauðasyndirnar XXL II á Stóra sviði 10/12 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Sun 7/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mið 10/12 kl. 18:00 Fim 11/12 kl. 18:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Sun 7/12 kl. 20:00 Ö Fim 11/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 17/12 kl. 20:00 Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Sun 7/12 aukas kl. 13:00 U Sun 7/12 6. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Þri 9/12 aukas kl. 11:00 U Lau 13/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00 U Sun 14/12 aukas kl. 13:00 Ö Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 13/12 kl. 17:00 Ö jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Fös 12/12 kl. 20:00 U Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Fim 18/12 kl. 20:00 Sun 21/12 kl. 20:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Tvöhundruðþúsundnaglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins Sun 7/12 kl. 21:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Rétta leiðin Jólaleikrit Sun 7/12 kl. 16:00 U Mán 8/12 kl. 09:00 U Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 U Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Sun 14/12 aukas. kl. 14:00 Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Mán15/12 kl. 10:30 Ö Mið 17/12 kl. 09:00 Ö Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 11/12 frums. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 10/12 kl. 08:30 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 09:15 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Ath. sýning á Aðventu í Iðnó 7. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli Einleikhúsið 899 6750 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Þri 9/12 kl. 10:00 F leikskólinn klettaborg Mið 10/12 keflavíkkl. 10:00 U Mið 10/12 keflavíkkl. 13:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 10:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 13:00 U Fös 12/12 kl. 10:30 F leikskólinn sólbakki Lau 13/12 kl. 14:00 norræna húsið ókeypis aðgangur Þri 16/12 kl. 14:30 F leikskólinn engjaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Gylfi konungur mbl.is | Sjónvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.