Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLÍÐI© Konu r! Munið eitii* að biðfa um Emára smjöpliklð. Dæmlð sjálf'ar mn gæðln. Takið eftir að skóverz’unin í Hjálpræðis- herskjdllaranum, sími 1051, hefir mikið at skófatnaði tyrirliggjandi, svo sem: karl- Þ&ð tilkynnist hér meb heiðr- uðum viðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á Þórsgötu 3 og Lauga- vegi 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. H^Smjórlikisqeróin i Eeukjavík manns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatnað. Ait selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Karbðlsápa, Útbreiðið Aiþýðublaðið hvar sem þið eruð og hwert sem þið fariði Undiiritaður annast kaup og sölu fasteigna, skrifar stefnur og samninga, innkallar skuldir o. fl. — Til viðtals kl. 7 — 8 sífd. — Ólafur Benediktsson, Laufásveg 20. Virðingarfylst. Óli Thorsteinsson. Verkamaðurimi! blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðuuum. Plytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gferist áskrif- endur á aigreiðslu AlþýðublaðBÍns. ágæt tll handlauga, ágæt til þvotta, særir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginu. laus eins og alt ánnað hjá hon- um nú orðið. samræmi við skoðanir kjósenda, og enginn er svo heimskur að nota það fyrir >slagorðc eða kosningabeitu, sem gera má ráð fyrir að menn séu mótfallnir. Sést greinilega á því, að bur- geisarnir eru nú búnir að gera »séreign< áð »siagorðic, að þeir skilja þetta, því að þeir hugsa sem svo, að það sé uppáhalds- hugmynd almennings. Þetta »slagorðsc-tal Jakobs er því, éf rétt er hugsað, viðurkenning hans á þvf, að kjósendur ái’ti þjóðnýtingu skynsamlegasta fyrir- komulagið, eins og jafnaðarmenn gera, og Jakob líklega gerir sjál'ur undir niðri, þótt hann þori enn ekki annað en stað- hæfa rakalanst, að hún sé ó- framkvæmanleg. Þessi »slag- orða-uppáfindingc er þannig hald- „MorgunbIaðið“ í þjónastu Frakka. Menn hafa sjálfsagt tokið eftir þvi, að um Iangan tíma undan- farið hafa öðru hvoru staðið í »Morgunblaðinu< smáfregnir trá París, undirritaðar »Jordan<. í fyrstu munu menn hafa haídið, að »Morgunblaðið< hefði sem Edgar Rico Burroughs: Sonur Tarzans. yfir útilegum myrkviðaiins í huga þess, er aldrei heflr útilegurnar reynt. Þá hefði hann getað hag- nýtt sér reynslu mína, en nú heflr hann enga leið- beiningu og verður eingöugu að fara eft.ir eigin innblæstri, sem aítur er ramskakkur, skyldi sbógur- inn einhvern tíma seiða hann til sín.< En lafði Greystoke hristi að eins höfuðið, eins og ætíð áður, er þetta efni bar á góma, »Nei, John,< sagði hún; »ég mup aldrei gefa samþykki til þess, sem aukið getur þrá Jacks til villimenskunnar, sem við bæði kjósiim að vernda hann fyrir.c Kvöld var bomið, áður en minst var aftur á þetta, og var það þá Jack sjálfur, er hreyfði því. Hann sat í kút, í stórum hægindastól og var að lesa, þegar hann alt í - eiuu leit upp og ytti á föður sinn. jPví má óg ekki sjá Ajax?< »Mamma þín vill það ekki,< svaraði faðir hans. »En þú?< »Það er ekki spurningin,< færðist lávarðurinn undan; >það er nóg, að móður þín hefir á móti því,< »Ég ætla að sjá hann,< sagði drengurinn eftir litla umhugsun. »Ég er ekki öðruvísi en Willie Grimsby eða hinir strákarnir, sem hafa séð hann. Hann gerði þeim ekkert, og hann gerir mér ekkeit heldur. Ég gæti farið án þess að segja þér það, en það vildi óg ekki. Svo óg segi þór það hér með, að ég ætla að sjá Ajax.c Engin óvirðing eða þijózka var í rödd drengsins. Þetta var að eins framsetning staðreyndar. Faðir hans gat varla dulið bros eða aðdáun á karlmensku drengsins. »Ég dáist að hreinskilni þinni, Jack,< sagði hann. »Ég skal sýna þór sömu hreinskilni. Ef þú ferð í leyftsleysi að sjá Ajax, hegni ég þér. Ég hefi aldrei beitt líkamlegum hegningum við þig, e.i ég vaia þig við því, að óhlýðnast ósk móður þinnar.c »Já, heira,< svaraði drengurinn og bætti svo við: »Ég skal segja þér, þegar ég er búirm að sjá Ajax,<

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.