Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAölö Á1m ennur Alþýöuf lokk f u n d u r verður haldian í Hafnatfirði í kvöld (raiðvikudag‘inn 3. þ. m.) kl. 8 síðd. í Goodteraþlarahúsinu. — Hioum frambjóðendum kjör- dæmisins er boðið á íundinn. Felix GoðmBDdssoD, SigurjóD A. Olatsson. >fínt< burgeisablað fengið sér fréttaritara þarna syðra og þessi j>Jordan« væri einhver blaðamíð- ur, sem tekið hefði að sér að senda blrðinu fregnir öðru hvoru. En þegar það kom ( ijós, að skeytin voru stundum alltöng, j^ifnvel alt að dálki með köflum, fór mönnum að þykji þáð ótrú- iegt ettir því, sem metm vita um fjirhig blaðsins, að það hafðl ráð á því að fáta sendi sér svona löng skeyti alla leið frá P.irfs. Menn er farið-að gruna að hér sé ekki alt með feidu, og sá grunur staðtestist við eitt skeyta þessara, sem dagsett er 25. sept. og birt er í blaðinu föstudaginn ‘27. sept (á blaðinu sttndur að vísu: >Sunnudaginn 1. októb<?r<, en það er prent- villa, sem blaðið rangfærði sfðar enn meir í leiðréttingu á því). í þessu skeyti koma fyrír orð- tök eins og: >. hinn góða árangur af festu Poincaré. . >. . . héðan í frá halda menn því fram þvert ofan í fullyrð- ingarnar frá Bjrl'n, að mót^taða herteknu héraðanna hafi ekki stafað frá íbúuuum sjáltum. . .<. Þessi orðtðk og fltiri lík, sem finna má á víð og dreif í skayt- unum, sýna greiuiiega þeim.sem skyn bera á slíkt, að hér er ekki um venjuleg blaðaskeyti að ræða, heldur eru hér á ferð stjórnarskeyti frá París, sem eiga að bera f bætifláka íyrir framferði Frakka t Ruhr-hétuð- unum. Vitaniegá eru skeytin alveg ómerkiieg, þegar þau eru svona undir koniin. Það ska! ©kkert um það sagt, hvoit >Morguoblaðið< fær nokkuð fyrir þetta annað en sendingar- kostnað skeytrana, en undarlegt er, að blaðið hefir ekki, svo roeon muui, skýrt frá, hvernig á þeim standi, en hvort heldur er, hefir það með þessu bein línis gengið í þjónustu Frakka í deilu við þjóð, sem íslendingar eiga ekkert sökótt við. Blaðamaður. Stofa handa einhleypum til leigu. A. v. á. Spaiið krónuna, en ekki skó- og gúmmfviðgerðirnár á Skóla- vörðustíg 41. Reynast bezt að útliti og endingu. Lægst verð. Maríus Th. Pálsson. Húsnæði handa einhleypu fólki til leigu. Til mála getur komið fámenn fjölskylda. A. v. á. Lítið herbergi tii Ieigu strax; fæði og þjónusta fylgir. A. v. á. Spaðbðggið, sykursaltað dilkakjöt hefi ég til sölu. Tunnan 128 kr. og 152 kr. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. K ven vetr ark í þur. Káputau, margar teg. Ullarkjólatau frá 5,75. Bli Cheviot í karlœannaföt á 21 kr. meterinn. Cáeviot í kjóla og drengjáföt frá 5 75. >Gaberdiue<, blátt, sérlega gott í kvenkápur, á 1090. Silki, einiit og mislit, í kjóia, svuntur og siifsi. Falleg fbuel. Kven-regnfrakkar 50—65 kr. Kárlmannafatatau, sérlega góðar tegundir. Drengjafatatau frá 5,90. Vetrarsjöi. Gardínutau, margar fallegar teg. Rúmteppaefni. Rúmteppi, hvít og mislit. Léreft, pau beztu, sem fáanleg eru, bæði einbreið og tvfbreið; enn fremur þríbreið í undirlök Bróderingar og blúndur. Dúkar og sörvíettur. Handklæði, hvít og mislit. Þerrudreglár. Glasastykki. Fóðurtau alis konar. Prjónagarn af öllum litum. Shetlandsgarn, svart og hvítt. Stoppugarn. Batnapeysur. Kvensokkar, mikið úrval. Undirkjólar. Silkiundirlff og tilsniðin efni í þau. Millipils. Slæður, ullar og silki. Kjólkragar. Mislit borðteppi. Díváuteppi og efni í þau. >Gobelia<-stykkh Alls konar smávörur. Rltstjóri og ábyrgðarffiaðnr: Hallbjörn HalISórssor. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.