Alþýðublaðið - 04.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1923, Blaðsíða 1
Gefið «t af ^lþýdnfloklrnom >• 1923 Fimtudagínn 4 október. 228. tölublað. Erlend símskejtl Khöfn, 2. okt. Umbrotln í Þýzkalandí. Dihseidorf hefir verið Iýst í hernaðarástandi. Franskar her- sveitir haida uppi regiu. Borgar- stjórnin hefir verið fangelsuð. Menn eru hræddir við valdráns- íilraun af hálfu hægri- og vinstri- manna I samein'tDgu. Uppreisnar- mennirnir í Kiistrin , hdfa reynt að frelsa íoringja slna, er teknir höfðu verið hondurn, en voru ofurliði bornir og kvíaðir í fanga- hússgarðinum. Biðu margir bana, en hinir voru fangeís&ðir. Rit- skoðun hefir verið lögíeidd af nýju. Nyi pjóðbankinn þýzkí. . Frá Bérlín ér símað: Hluta- Ijárhðíuðstóll nýja þjóðbankans þýzka er "32 milljarðar guil- marka. Yinna hefst aftur. Búist er við, að vinna verði hafin af nýju í dag í Ruhr-hér- uðunum.' . Hnefleikar. Frá Lundúnum er símað í Hnef- leikamaðurinn Carpeútier barði Engiendinginn Beckett niður á á 15 sekúndum. Khöfn, 3, okt. Stjórnardeihi í Þýzkalandi. Alvariegt ósamkomulag er í stjórninni 'í Berlín. Hafa tveir ráðherrar, Rauner og doctor Luther, sagt at sér. Flokkur Stresemanns kreíst þess, að mönnum úr fiokki þjóðernissinna sé bætt í samstéypustjórnina, svo að hún njóti víðtækara stuðnings. Búist er við, að deilan verði jöfnuð með samkomulagi um, að Hiiferding farí frá og vald stjórnarinnar verði aukið, meðan nú verandi stjórn er við líði. Airíkisráðstefnan brezka. Frá Lundánum er simað: Al- rikisráðstefnan leggur mikla á- heiziu á nauðsyn samvinnu að úriausn vandamála heimsins. Hániark vinnntíma á dag á að vera átta tímar Tið létta viunn, færri tímar vfð erfiða vinnu. Úr Eyjunum. í gærkveldi var stjórnmálafund- ur haldinn í Vestmannaeyjum í Bíó, og var Ólafur FriðriKsson einn mættur af frambjóðendunum; hinir höfðu ekki tímal! Húsfyllir var. Andmælendur Ólafs voru Páll Kolka (talaði tvisvar), Valdimar Hersir! (talaði tvisvar) og Sigurður •Lýðsson'.! (Ekki velja núauðborg- ararnir menn af lakari endanum til forustusauða). Enn talaði Sigur- jón einhver útgerðarmaður og skoraði á fólk að ganga af fundi; stóðu fáir upp, en flestir snéru við í dyrúnum. Eins og á öllum öðrum fundum í Eyjunum var ræðum Ólafs tekið með dynjandi lófaklappi. PjóðnýU skipulag á framleiðslu og vemlun % stað frjálsrar og sJcipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum abyrgðarlausra einstaklinga. Ólafar Friði Iksson fór tíi Ves^nannaeyja msð >íslandi«. H p5»« J^W ^Hni jrl^% W3( ÍSS^ ^3* H^% ^5JK Ht^* ^W* B l-LneaaaLíka beztl I ===== Reyktar tnest ð B*3í»<W«KSÍ*S{»Oesa<KSíWtJCÍ»<H Skjaidbreiðarfundur annað kvöld á venjulegum tfma. Guðmundur Sigurjénsson talar. — Æ. t. I. 0. Cr. T. I. 0. G. T. St. Víkingor keldar fand annað kvðld kl. 8V«. Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja*. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. -Vepkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Plytur góðar ritgerðir um atjðrnmál og atrinnumál, Kemur út einu sinni í riku, Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Qerist áskrif- endur á atgroiðslu AlþýðublaðBÍns. . Sést á >Vísi<, að Jakob MöIIer hefir veitt því eftirtekt^ því að nú rangfærir hann orð Ólafs á Aiþýðuflokksfundinum á máriu- daginn var >upp á kraft«, snýr út úí orðum hans og lcveður hann hafa viðurkent það, er hann hrakti af staðleysum Jakobs. En fundarmenn, sem lesa >Vísi<, eru stanzhissa á ósvítni mannsins, og fylgismenn hans frá fornu, fari snúa unnvörpum við honura bakinu, þegar þeir sjá, að ekk- ert er að marka, hvað hann segir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.