Morgunblaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 2008 ÞRIÐJU og síð- ustu tónleikar hljómsveit- arinnar Snat- an:Ultra í kreppujólatúr hljómsveit- arinnar fara fram í kvöld á Café Amsterdam. Til að fagna lokum þessa þriggja daga tónleikatúrs sem og lokum góðs starfsárs hins ársgamla Félags alls konar listamanna- og kvenna (FALK) mun gjörvallur tónlistar- „katalókur“ félagsins einnig koma fram í kvöld. Hátíðin hefst kl. 20.30 með plötukynningu DJ Djamm- hammars og að henni lokinni mun Oberdada von Brútal stiga á svið. Auxpan tekur svo við af honum, þá AMFJ og svo DLX ATX en svo mun Snatan:Ultra klára kvöldið, eða þar til DJ Djammhammar tekur við og spilar á meðan gestir tvístrast út í síðustu nótt ársins. Tónleikarnir verða teknir upp og aðgangur er ókeypis. Kreppujóla- túr á enda Auxpan Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Stóra sviðið Hart í bak Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Kardemommubærinn Lau 21/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 14:00 Ö Sun 22/2 kl. 17:00 Ö Sumarljós Lau 3/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Sun 4/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 10/1 7. sýn. kl. 20:00 Sun 11/1 8. sýn. kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Verk byggt á skáldsögunni Sumarljós, og svo kemur nóttin Kassinn Heiður Þri 20/1 fors. kl. 20:00 Ö Mið 21/1 fors. kl. 20:00 Ö Fim 22/1 fors. kl. 20:00 Ö Lau 24/1 frums. kl. 20:00 U Sun 25/1 kl. 20:00 Fös 30/1 kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Athugið snarpt sýningatímabil Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Örfáar aukasýningar í janúar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 3/1 kl. 19:00 U Sun 4/1 kl. 19:00 U Lau 10/1 kl. 19:00 U Sun 11/1 kl. 19:00 U Lau 17/1 kl. 19:00 U Lau 24/1 kl. 19:00 U Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Sun 25/1 kl. 16:00 Ö Lau 31/1 kl. 19:00 U Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 U Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Ö Fös 23/1 kl. 19:00 Ö Fös 30/1 kl. 19:00 Yfir 130 Uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins! Laddi (Stóra svið) Þri 20/1 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 24/1 ný aukas kl. 20:00 Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla svið) Fös 6/2 frums kl. 20:00 U Lau 7/2 2kortas kl. 19:00 U Sun 8/2 3kortas kl. 20:00 U Mið 11/2 4kortas kl. 20:00 Ö Fim 12/2 5kortaskl. 20:00 U Fös 13/2 6kortaskl. 19:00 U Fös 20/2 7kortas kl. 19:00 Lau 21/2 8kortas kl. 19:00 Sun 22/2 9kortas kl. 20:00 Miðasala hefst í dag kl. 10.00 Rústað, eftir Söru Kane (Nýja sviðið) Fös 30/1 frums kl. 20:00 U Lau 31/1 2. kort kl. 20:00 U Sun 1/2 3. kort kl. 20:00 U Fim 5/2 4. kort kl. 20:00 Ö Fös 6/2 5. kort kl. 20:00 Ö Lau 7/2 6. kort kl. 20:00 Ö Miðasala hefst 9.janúar. Ath! bannað börnum og alls ekki fyrir viðkvæma. Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Falið fylgi (Rýmið) Fös 16/1 frums. kl. 20:00 U Lau 17/1 2. kort kl. 19:00 U Lau 17/1 hátíðar kl. 22:00 U Fim 22/1 3. kort kl. 20:00 U Fös 23/1 4. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 5. kort kl. 19:00 U Lau 24/1 aukas kl. 22:00 Sun 25/1 6. kort kl. 20:00 U Fim 29/1 7. kort kl. 20:00 U Fös 30/1 8. kort kl. 19:00 U Lau 31/1 9. kort kl. 19:00 U Sun 1/2 10. kortkl. 20:00 U Fim 5/2 11. kortkl. 20:00 U Fös 6/2 12. kortkl. 19:00 U Lau 7/2 13. kortkl. 19:00 U Sun 8/2 14. kortkl. 20:00 U Forsala hefst 5. janúar 2009 Systur (Leikfélag Akureyrar) Fös 23/1 1. sýn. kl. 20:00 Lau 24/1 2. sýn. kl. 20:00 Danssýning Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Caput Tónleikar Sun 4/1 kl. 15:30 Systur Lau 31/1 frums. kl. 20:00 Lau 7/2 kl. 20:00 Fös 13/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Langafi prakkari (ferðasýning) Þri 24/2 kl. 12:40 F ísaksskóli Þri 24/2 kl. 13:50 F ísaksskóli Sæmundur fróði (ferðasýning) Fös 16/1 kl. 10:00 F ártúnsskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Sun 11/1 aukas. kl. 20:00 Sun 18/1 aukas. kl. 20:00 Sun 25/1 aukas. kl. 20:00 Sun 1/2 aukas. kl. 20:00 FRÁBÆR GJAFAKORT Í JÓLAPAKKANN!!! - Upplýsingar á grindviska.gral@gmail.com 27.12.2008 7 24 26 29 35 3 9 3 9 3 1 0 4 2 8 20 24.12.2008 6 8 13 25 27 32 359 39 Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is TÓNLISTARKONAN Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, fer með eitt aðal- hlutverkið í kvikmyndinni Há- tíð í bæ sem nú er verið að taka upp í Reykjavík. „Ég leik söngkonu,“ segir Lay Low spurð út í hlutverkið. „Hún er svolítið ólík persóna og ég er sjálf en ég þarf að syngja og leika lög í myndinni.“ Það var leikstjórinn Hilmar Oddsson sem hafði samband við Lay Low og bauð henni hlut- verkið. „Hilmar hringdi í mig, hann spurði mig hvort ég kynni eitthvað að leika og ég sagðist nú halda ekki. Svo sagði hann mér frá myndinni, að hann langaði til að hitta mig og skoða þetta. Ég las handritið og einhvern veginn þróaðist það þannig að ég passaði ágæt- lega í hlutverkið. Í fyrstu var ég ekki viss um hvort ég treysti mér í þetta en fannst síðan spennandi að prufa. Það er gaman að læra eitthvað nýtt og fínt að hafa eitthvað að gera í janúar,“ segir Lay low en í lok janúar heldur hún í tónleika- ferðalag með Emilíönu Torr- ini. Mikið um að vera Lay Low státaði ekki af mik- illi leiklistarreynslu fyrir þetta hlutverk og hafði hún aldrei komið nálægt kvikmyndum áð- ur. „Ég var í Ökutímum hjá Leikfélagi Akureyrar en þá kom ég bara og spilaði sem ég er nokkuð vön að gera. Sem barn kom ég aldrei fram í skólaleikritum, tók kannski þátt í smásprelli á litlum skóla- skemmtunum en var aldrei í leikfélögum eða neinu svoleið- is. Ég var aldrei viss um að þetta væri mín hlið.“ Hátíð í bæ er jólamynd og hófust tökur á henni um jólin. Lay Low segir vinnuna við myndina ósköp svipaða og hún bjóst við. „Ég fattaði samt ekki hversu margir eru í kringum mann fyrir hverja senu, það er mikið um að vera á bak við tjöldin fyrir kannski nokkrar sekúndur.“ Spurð hvort hún hafi í huga að leggja kvikmyndaleik fyrir sig í framtíðinni svarar Lay Low með hægð. „Ég ætla að sjá hvernig þetta fer, ég hugsa þetta bara sem eitt ákveðið verkefni og það verður bara spennandi að sjá hvernig það kemur út.“ Aðrir sem fara með stór hlutverk í myndinni eru Tóm- as Lemarquis, Laufey Elías- dóttir og Stefán Hallur Stef- ánsson. Lay Low leikur í kvikmynd  Leikur söng- konu í Hátíð í bæ  „Ég var aldrei viss um að þetta væri mín hlið“ Hátíð í bæ Lay Low og Stefán Hallur Stefánsson í hlutverkum sínum. „Að fá Lovísu í annað aðalkvenhlutverkið var hugmynd annars framleiðandans. Ég fussaði og sveiaði fyrst yfir þessu og sagði að Lovísa væri æðisleg söngkona og frábær listamaður en hún hefði líklega enga leikreynslu,“ segir Hilmar Oddsson, leikstjóri myndarinnar, um ástæðu þess að hann fékk Lay Low í hlut- verkið. „Ég losnaði samt aldrei við þessa hug- mynd úr kollinum og endaði á að hringja í Lovísu. Henni fannst hugmyndin heillandi en alveg út í hött en það fór svo vel á með okkur að við ákváðum að athuga málið. Síðan hefur verið hrein ánægja og unun að vinna með þessari hæfileikaríku konu,“ segir Hilmar og viðurkennir að það hafi verið smábeygur í honum að fá óreynda manneskju í hlutverkið. „Auðvitað hefur hún ekki menntun eða reynslu en það var annaðhvort hjá mér að taka syngjandi leikkonu eða leikandi söng- konu. Ég ákvað að kostir hennar væru mik- ilvægari en veikleikarnir og það er mitt verk- efni sem leikstjóri að gera veikleika hennar að styrk.“ Hilmar segir að tökur á Hátíð í bæ gangi mjög vel. „Það sem er sérstakt við þessa mynd er að hún er samvinnuverkefni. Aðal- framleiðendur eru Anna María Karlsdóttir og Hrönn Kristinsdóttir en samt eru allir lyk- ilstarfsmenn meðframleiðendur, þannig að þetta er myndin okkar allra. Þetta var eina leiðin sem við gátum farið því að kreppan setti strik í reikninginn,“ segir Hilmar. Leikandi söngkona

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.