Morgunblaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.12.2008, Blaðsíða 44
ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 365. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Samningar í bakher- bergjum Forystugreinar: Loforð eða hótun? Pistill: Nýtt pólitískt afl? Ljósvaki: John Adams forseti á skjánum  4 4  4 !4 4 4 4 !4 4 5&6%( /$ %, $& 7$# $$#%% '%& /%  4 !4 !4 4 4!  4 4 4 . 8 2 (  4 !4  4! !4 4 4  4  4 9:;;<=> (?@=;>A7(BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA(8%8=EA< A:=(8%8=EA< (FA(8%8=EA< (3>((A'%G=<A8> H<B<A(8?%H@A (9= @3=< 7@A7>(3,(>?<;< Heitast 4 °C | Kaldast -2°C  Norðan og NA-átt, éljagangur á norð- anverðu landinu og vægt frost en stöku él sunnanlands. » 10 Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er Ástralía hrífandi mynd, en hana skortir dýpt í per- sónur og samtöl. »39 GAGNRÝNI» Ástralíu skortir dýpt KVIKMYNDIR» Brúðgumi Baltasars meðal þeirra bestu. »43 Gamanmyndin Yes Man minnir um margt á fyrri verk Jims Carreys, og ástamálin eru mein- gölluð. »43 GAGNRÝNI» Já-manni mistekst TÓNLIST» Curver og Kiki-Ow rifja 10. áratuginn upp. »36 TOPP TÍU» Hver eru pör ársins 2008? »40 Menning VEÐUR» 1. Steven Gerrard handtekinn 2. Drakk mikið áfengi 3. Jón Ásgeir tekur dóma nærri sér 4. Æf yfir nýju húðflúri eiginmanns  Íslenska krónan styrktist um 3% »MEST LESIÐ Á mbl.is Borgarleikhúsinu Fló á skinni ÞAU eru mörg hversdagsverkin sem inna þarf af hendi yfir hátíðirnar og eitt af þeim er að skipta um perur í jólaseríum. Skúli nokkur raf- virki, ungur og hraustur maður, fékk það hlut- verk í gær að fá ljósin til að loga aftur á jóla- seríu Ráðhússins í Reykjavík, en þau ljós höfðu tekið upp á því að hætta að loga. Vel búinn tækjum og tólum gekk Skúli ákveðinn til verks og ekki leið á löngu þar til perurnar lýstu á ný. Morgunblaðið/Kristinn Enn skulu ljósin loga LAGIÐ „Þú komst við hjart- að í mér“ glumdi í eyrum lands- manna lungann af árinu, hvort heldur var í flutningi Páls Óskars, Hjalta- lín eða sem hluti af bankaauglýs- ingu. Höfundur lagsins er Þor- grímur Haraldsson, Toggi, og seg- ist hann hafa ætlað að henda laginu sem hafði þá verið á hálfgerðum vergangi um hríð. Hann sér ekki eftir því í dag að hafa tosað það upp úr ruslinu. | 36 „Ætlaði að henda því“ Toggi TÓNLISTARKONAN Lovísa Elísa- bet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur tekið að sér eitt af aðalhlutverkunum í jóla- myndinni Hátíð í bæ, en tökur á myndinni standa yfir um þessar mundir. Lay Low, sem hefur sjald- an leikið, fer með hlutverk söng- konu og mun hún því bæði syngja og spila í myndinni. | 37 Lay Low leikur í Hátíð í bæ Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ÞETTA verður langt og kalt ferða- lag. Mikið líkamlegt og ekki síður andlegt álag – þolakstur. Það er ekki margt ungt fólk í keppninni, mest á fertugs- og fimmtugsaldri,“ sagði Sigurjón Pétursson framkvæmda- stjóri. Hann og kona hans Þóra Hrönn Njálsdóttir ráðgjafi ætla að taka þátt í vélsleðakeppninni The Tesoro Iron Dog Race. Eknir verða 3.172 km í fimbulkulda um óbyggðir Alaska og hefst keppnin 8. febrúar næstkomandi. Í liði með þeim hjón- um verða tveir bræður frá Alaska. Langflestir 83 keppenda eru karl- ar frá Alaska, aðeins þrjár konur eru skráðar til keppni. Þau Þóra Hrönn og Sigurjón eru fyrst Íslendinga til að taka þátt í þessari keppni og raunar einu útlendingarnir sem taka þátt að þessu sinni. Sigurjón sagði að hver dagleið jafngilti því að aka frá Hafnarfirði á Þingvöll, þaðan norður yfir Lang- jökul, inn á Hveravelli, austur með Hofsjökli norðanverðum að Mývatni og þaðan í Möðrudal. „Svona er keyrt dag eftir dag. Fyrst í fimm daga samfleytt, svo er eins dags hvíld og síðan er keyrt í þrjá daga. Þetta tekur á.“ Leiðin liggur á milli lítilla þorpa frumbyggja og veiði- manna. Þar verður hægt að fá elds- neyti og gistingu. Þau hafa með sér tjöld og svefnpoka ef þau skyldu þurfa að gista í óbyggðum. Búast má við að kuldinn verði -30°C til -45°C á leiðinni. | 6 Keppa í óbyggðum Alaska Fyrstu Íslendingarnir taka þátt í lengstu vélsleðakeppni í heimi þar sem eknir eru 3.172 km í fimbulkulda Ljósmynd/Sigurjón Pétursson Ferðafólk Hjónin Þóra Hrönn og Sigurjón eiga margar vélsleðaferðir um framandi slóðir að baki. Í HNOTSKURN »The Iron Dog Race-vélsleðakeppnin var fyrst haldin 1984. »Keppnin reynir gríðarlegaá keppendur og búnað. Margir keppendur heltast úr lestinni á hverju ári. »Todd Palin, eiginmaður Sarah Palin ríkisstjóra, er líklega þekktasti þátttakand- inn. Hann á 15 keppnir að baki og hefur sigrað fjórum sinnum. »Langflestir 83 keppendaeru Alaskabúar, örfáir eru frá öðrum ríkjum Bandaríkj- anna og tvö frá Íslandi. Skoðanir fólksins ’Stærsta mótsögnin í málflutningiríkisstjórnarinnar, með Samfylk-inguna í fararbroddi og Sjálfstæðisflokk-inn á flótta, er að úthrópa krónuna semgjaldmiðil á sama tíma og við blasir að þjóðin geti þurft að búa við hana um ófyrirséða framtíð. Krónan var ekki vandamálið sem framkallaði bankahrun- ið, heldur tilskipanir Evrópusambandsins sem hér voru lögleiddar fyrirvaralaust með EES-samningnum. » 21 HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON ’Jafnframt hefur hvatning til fólksum að velja íslenskt eða gera inn-kaupin hérlendis bjargað mörg hundruðstörfum. Fjöldi íslenskra framleiðslu- oghönnunarfyrirtækja hefur fundið fyrir uppsveiflu á síðustu mánuðum. Það er vakning í þessum efnum sem við eigum að halda lifandi á nýju ári. » 21 ÞÓR SIGFÚSSON ’Stjórn Stéttarfélags sjúkraþjálfarafagnar tillögum forstjóra um fækk-un legudaga sem sparnaðarleið, en vill ásama tíma vekja athygli á mikilvægi þessað skerða ekki þá þjónustu sem stuðlar að styttri legu. Endurhæfing flýtir fyrir bata, dregur úr rekstrarkostnaði og bæt- ir lífsgæði sjúklings. » 22 GWEN CORDRAY ’Ekki ætla ég að draga í efa þekk-ingu þeirra manna á miðunum um-hverfis landið sem gert hafa sjó-mennsku að ævistarfi sínu. Vandinn erm.a. sá að við lifum á tímum örra breyt- inga þar sem bæði fiskileitartæki og veiðarfæri verða stöðugt fullkomnari og stuðla því að auknum afla þrátt fyrir óbreytta fiskigengd. » 22 HELGI LAXDAL ’Hin mikla aukning áfengisneysluþarf því ekki að koma á óvart néheldur hinar skaðlegu orsakir neysl-unar. Um leiðindi af drukknum ætti ekkiað þurfa fjölyrða, en einhvern veginn er það nú samt svo að öskrandi ölvaðir menn þykja ekkert tiltökumál hér í mið- borg Reykjavíkur ef þeir öskra bara á ís- lensku. » 22 ARI MATTHÍASSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.