Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2008, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 14 LesbókKROSSGÁTA Í skímu morguns ber hálslanga fugla við loft hraðfleygar skuggamyndir á grunni dögunar. Hljóðlátar örvar á flugi að torséðum skotmörkum. Að baki víglínunnar bíða óborin skáld í röðum óþolinmóð, sigurviss með spennta lásboga. Baldur Ragnarsson Örvar Höfundur er skáld á tveimur málum, íslensku og esperanto.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.