Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2008, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.2008, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 14 LesbókKROSSGÁTA Í skímu morguns ber hálslanga fugla við loft hraðfleygar skuggamyndir á grunni dögunar. Hljóðlátar örvar á flugi að torséðum skotmörkum. Að baki víglínunnar bíða óborin skáld í röðum óþolinmóð, sigurviss með spennta lásboga. Baldur Ragnarsson Örvar Höfundur er skáld á tveimur málum, íslensku og esperanto.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.