Arkir - 01.02.1922, Page 4

Arkir - 01.02.1922, Page 4
4 A R K I R /;/////// / Tvær minni myndiraar eru úr kvikmyndinni: „Þegar járntjaldið feilur“. Er liún ein af þeim myndum sem N o r m a Talmadge hefir tekist best i. Myndin sjálf, það er að segja efni hennar, uppfyllir flestar þær kröf- ur, sem gerðar eru til góðrar kvikmyndar; hún er afar- spennandi, vel leikin og um leið skemtilega sögð ástar- saga. — Myndin er í (5 þáttum. D a v i d Griffith er að öllum likindum sá maður, sem mesta frægð hefir hlotið fyrir kvikmyndagerð. — Hver af annari liafa myndir hans farið sigurför um heiminn. Má þar t. d. benda á „Intolerance“, „Birth of Nation“ (Þjóðarfæðing) og margar fieiri. — Lauti ltans má og segja að sjeu I hlutfalli við frægðina. Hann hef- ir yfir 750 þúsund krónur á ári. DAVID GRIFFITH

x

Arkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkir
https://timarit.is/publication/741

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.