Ísland - 25.10.1929, Síða 3

Ísland - 25.10.1929, Síða 3
I S L A N D 3 Rök þeirra fyrir því, að Sjálf- stæðisflokkurinn sé Ihaldflokk- ur eru þessi: Hann er ihalds- flokkur, af þui ad vér viljum láta hann vera ihaldsflokk, svo að vér getum skammað hann fgrir það, sem hann ekki er. — Annað höfum vér ekki rógi vor- um til stuðnings. En heppnast þeim þetta götu- strákabragð? — Tíminn hefir talað mikið um íslenzka banda- menning, og stundum réttilega. En í sveitum landsins þykir það jafnan skrílsháttur, ósamboðinn siðuðum mönnum, að uppnefna menn eða málefni. En hvað segja sveitamenn um þetta hátta- lag Timans? Gerast þeir skiiln- um likir? Nei, ísleDzk alþýða — tit sveita fyrst og fremst — hefir skömm á uppnefnum og lubbum þeim, sem koma upp- nefnum af stað. II. Stefnur í stjórnmálum. I stjórmálum vorra tima ber mest á tveim stefnum: einstak- lingsstefnunni og skipulagsstefn- unni. Einstaklingsstejnan á bæði óð- al og uppruna í Norðurálfunni. Hún er samtvinnuð menningu Norðurálfuþjóðanna að fornu og nýju. Fylgismönnum hennar er það sameigið, að þeir krefjast víðtæks frelsis hverjum einstak- lingi til handa. þeir telja ein- staklinginn sjálfstæðan lið i rik- isheildinni, og telja framtið þjóða og manna því að eins borgið, að kosti einstaklingsins sé ekki þröngvað. feir fylgismenn einstaklings- stefnunnar er mestu fylgi hafa átt að fagna meðal menningar- þjóðanna eru frjálslyndir menn ýliberalir). Peir telja hlutverk rikisvaldsins i pvi fólgið. að vernda einstaklinga þjóðfélagsins — jyir rikisvaldinu sjálfu og fgrir öðr- um einstaklingum. Skipulagsstefnan lítur ekki á úrelt nema mjel, smjer, fjegur, en þær myndir eru Ijótar og hafa allt af þótt órithæfar. Sé ritað hér é fyrir je, er blandað saman skyldu og óskyldu og ekkert hirt um hljóðbreytingar né uppruna. Að rita hér é er því rugl. Ekki skal rita é í orðum, þar sem enn kemur fyrir e í fram- burði. Því skal rita eg en ekki ég, nema þar sem rfm heimtar. Hér sést glöggt, að é er ekki séihljóð eingöngu. (Dæmi: »Eg er á floti út við sker, | öll er þrotin vörnin«. »Hefði eg tveggja manna mátt, | mundi eg leggjast út á voiin«. Aptur: »Ég um alla jörð er frægur, j ég hefi aldrei verið til«). Eun fremur skal rita eta en ekki éla, því það gerir rugl í hljóðbreytingar, eta, át, jata, jötunn. Og loks sneri, reri, greri, þvl að svo er fram borið á Austurlandi; enn fr. til snerill. 4. Bls. 9. Myndin kómum. kómuð, kómu er einhöfö í fram- burði uin allt Vesturland. Sú mynd skilur vel sundur nútið Og þátlð (við kómum í gær, við komum aptur á morgun), og gerir hljóðbreytingar reglulegar (viðt.h. þát. auk þess myndina sjálfa). Rangt að hepta fornan framburð í alþýðumáli. 5. Á bls. 24 efst er kenni- einstaklinginn sem sjálfstæðan lið í ríkisheildinni. Hún skoðar hann sem hvert annað verkfæri i þjónustu heildarinnar. Og hún telur hlutverk ríkisvaldsins ekki í þvi fólgið, að vernda þegnana, — heldur eigi það að vera for- sjón þeirra. Skipulngsstefnan er runnin upp hjá Asiuþjóðunum, en hef- ir breiðzt út á meðal Norður- álfuþjóðanna á siðustu öld. Frjálslyndir menn hafa jafn- an barizt undir merkjum ein- staklingsstefnunnar, og það munu þeir ávallt gera, þ'i að fijálslyndi og einstaklingsfrelsi er svo samtvinnað, að það veið- ur aldrei sundur skilið. Undir merkjum skipulags- byggjunnar beijast sósíalistar, kommúnistar og aðiir slíkir flokkar. En hvað er þá að segja um ihaldsmennina, hvar í flokki standa þeii ? Stefna íhaldsmanna er yfirleilt sú, að fara hægt og gætilega og rasa ekki fyrir ráð fram. Þeir geta því bæöi fylgt einstaklings- stefnunni og skipulagsstefnunui, og þeir gera það. Hægfara sósíalistar eru íraun- inni ekkert annað en ihalds- menn á meðal skipulagsmauna. — Feir vilja fara hægt og gæti- lega, en kommúnistar vilja fara óðfluga og rasandi. Framsókn- armennirnir íslenzku eru einnig ihaldsmenn, ef þeir eru nokkuð á annað borð. íbaldsmenn berjast einnig undir fána einstaklingsstefn- unnar. Báðar þessar grundvallarstefn- ur: einstaklingssteinan og skipu- lagsstefnan mótast oft og tíðum all-mjög af þjóðernisstefnunni og alhygðinni. Og þessvegna koma þær á stundum til dyr- anna öðruvísi en þær eru klæddar. I framhaldi þessarar greinar verður skýit frá stefnum þeirra merki gert að reglu. Uppruninn er reglan, því skal rita ævintýri, fr. aventure, ævi, lat. aevum. í 1. mgr. i. f. er sagt, að -va í örva sé sagnarending; það er skakkt; beygingarendirgin er -a í nafnhætti. V kemur og fram i lýsingaioiðinu ör, örvan. Beyg,- and, er -an i þolf. 6. í 26. gr. 2, 2. málsgrein helði mátt nefna nýyrðið Nýjall (myndað eins Og gamall) með nýjung. Hvoit tveggja er opl skakkt skrifað, sérstaklega þó Nýjall. Ennfr. skegujöld: skeggju- öld, en aptur nýöld, miðöld. I 5. er ekki amazt við rangii mynd, leikjum, leikja. 7. í 28. gr. er ekki gelið regl- unnar um hið forna hljóðskipli li : ld. í*að má opt þekkja á þvi, að þar befir ekki oiðið hljóðvarp með d-inu, eins og a sér stað þegar það er afleiðslu- ending, ballur, baldinn, olbeldi, (bók) fell, feldur, filla, filding- ur, Kallaðarnes, Kaldaðarnes, öllumgis, öldungis, fall, (marg,- ein-) faldur, en aptur viðftlld- inn, sifelldur, drykkfelldur. Kalsi er ekki dregið af kald- ur heldur af kal. 8. í 30. gr. 5., vantar að geta þess, að skipta skal eplir upp- runa en ekki framburði, loi-kunn, vor-kunn, mis-kunn, ein-kunn. flokka, sem nú eru uppi í ís- lenzkum stjórnmálum. Kommúnistaþing. Islenzkir kommúnistar bé'du fund í Kaupmannahöfn á þessu sumri. Komu þeir saman viða af löndum, til þess að ræöa um framtíð kommúnismans á ís- landi. — Af háttseltum mönn- um íslenzkum,1 er fund þenna sóttu, má sérstaklega nefna þá Palma Hannesson, hinn nýja rektor Menntaskólans, og Einar Olgeirsson, hæstráðanda Síldar- einkasölunnar. Voru fundarmenn á eitt sáltir um það, að kommúnistar þyrftu þegar í stað að hefjast handa á undiibúningi byltingar og rúss- nesks stjórnarfyrii komulags á Islandi. Póttu þeim foringjarnir, sem nú færu með völdin í Al- þýðuflokkinum, helzt til seinlátir og værukærir. Leizt þeim svo, að þeir hugsuðu meir um bein handa sér sjálfum heldur en aliæði öreiganna. Eitir allmiklar bollalegging- ar var ákveðið að kljúfa ekki A þýðuflokkinn að þessu sinni. Eu á næsta vori vilja þeir láta til skarar skriða. Pá á að skammta foringjunum, sem við kjötkatlana sitja, tvo kosti. — Sá er annar, að foringjarnir svínbeygi sig undir stjórn kom- múnista og berjist ákaflega fyr- ir hinni einu og sönnu rúss- nesku byltÍDgastefnull Hinn er sá, að kommúnistar segi sig úr lögum við hina hægfara sósíal- istaforingja, efli gjörningahríð að þeim og gangi af þeim dauð- um, er stundir liða. En hvernig lýkur þeirri við- ureign? Eins og kunnugt - er, hafa sosialdemokratar og kommún- Á bls. 39 vantar að geta regl- unnar um forna hljóðskiptið nn : nd. Hví skal rita grennd sk. granni, en grund sk. grunn- ur? Af því að grennd er mynd- að af granni með afl.end.- d með hljóðvarpi en d er hljóð- sk'pti við n i grund : grunnur. Siöast á bls. er ófullkomin regla. Rita skal kven- = kven- kyns, en kvenn- = kvenna. T. d. skal lita kvenfíll, kvenmaður, en aptur kvennlélag, kvenn- sokkar. 9 Óþarfi var að fara að vekja npp annarri, annarrar, annarra. Þar hefir endingin stylzt. Hvað meinar höf með, að þeirri, þeirrar, þeirra hafi r í stofni en þessaii, þessarar, þessara hafi það ekki ? þeiri, þeirar, þeira er ritað f fornu máli, og svo segja Árnesirgar enn i dag. Mér iyndist samræmi i því að út- týma þeirri o. s. frv. eins og fleirri, meiiri. Þetta skiptir engu, nema menn vilji fara að kippa þessum ei dingum öllum lil upp- runa eins og annarii o. s. frv.— Hví á að rita alls staðar rr í kyr og þur, fyr og vei ? Mun ekki hitt nær að rita eingöngu tvöfalt r milli séihljóða. Fyr, fyrst, fyrri, sbr. fram, fiemst, frammi. Hvf á að rita þnrika en aptur þorna, þyrstur ? Hér istar flestra þjóða skilið að borði og sæng íyrir mörgum áium. Og beijast þeir nú hver gegn öðium með miklum ákafa, en meira atgangi. Foringjar só- sfalista hér á landi hafa að visu gefið þeim rauðu olnbogaskot öðru hveiju. En vitanlega hafa olnbogaskotin verið gefin til þess að þóknast Dönum, svo að bit- ar og sopar kæmu með góðum skilum frá þeim dönsku. Annaðtveggja hafa forkólfar sósialista halt í hyggju að nota kommúnista til stuðnings valda- biölti sinu eða þeir hafa ekki þorað að reka þá úr flokkinum. — Og eftir þessum fréttum að dæma, viiðast kommúmstar ætla að veiða fyrri til. Kommúnistar hafa foringja- efni á meðal ungra mennta- manna, en sosialdremokratar eru í rauninni foringjalausir. O; þess vegna vænta kommú- nistar mikilla sigurvinninga á liðsveitum sosialdemokrata. Kommúnistar vilja ganga hreint að verki og eyðileggja störf margra genginna kynslóða í einni svipan, en sósíalistar smámurka lifið úr öllu, sem á vegi þeirra veiður. Og mönn- um má þvi standa nokkurn- veginn á sama, hvo't sósíal- demokratar standa að lyktum yfir höfuðsvörðum kommúnista eða vice versa. Studiosus. „Færeyingar eiga aðmælaádanskatunguí(. Á síðasta lögþingi Færeyja var samþykkt með atkvæðum Sjálf- stæðismanna og jafnaðarmanna, að kennslumálið f færeyskum skólum skyldi vera færeyska. Tilganguiinn með þessari á- lyktun var ekki sá, að afnema er óþarfi að vera með neinar nýjungar. Aptur skal rita kyrra og firra með rr gegnum alla beyginguna, eins og gert hefir verið. 10. í 34. gr. vantar að geta til samanburðar sagnbótarinnar dáðst, láðst, náðst, máðst. 11. í 37. gr. segir, að ekki skuli z lita i enda oiðs. Þetta er skakkt, enda sést, að höfundi er ekki alvara, unz, anz, stanz, siiz, i fornu máli siz. 12. Á bls. 50 segir: »Þar sem st eða sst fer næst á undan st, fer bezt á að rita fullum stöf- um«. Hann hefir festst, þau hafa kysstst, mál hefir upp’ý'tst. Þetta er smekklej'sa og oþöif undantekning frá þvi að hafa z til að tákna ts eins og vanalega, og fær það þýzkan blæ, mál hefir upp ý'Zt, þau hafa kysszt. Nefna he ði átt hina fornu og nýju undantekningarreglu um z þar sem borið er fram ss, G zur, Özur, góz. Þar hefir seint hoifið z-hljóðið forna. 13. Á bls. 53, er ný og röng og óþöif regla. Hér á t að falla niður uppbótarlaust eins og r í þriðju pers. Geta hefði mátt boð- háttarins, breyzt þú (ekki breylzt þú) o. s. frv , en aptur sætzt þú. 14. Mörgum mun sáit um hefi og hefir, þó að framburð- dönsku-kenslu i færeyskum skól- um, heldur hitt, að námsgreinar i skólunum yrðu kenndar á fær- eysku, en dönsku-kennsla væri eftir sem áður i skólunum. Nokkur úlfnþytur varð í dönskum blöðum út af þessari kiöfu Færeyinga. Ætluðu sum þeirra, að þessi krafa væri spor i þá átt, að útrýma danskri tungu í Færeyjum. — En vit- anlega var sá ólti ástæðulaus með pllu. Færeyingar eru sérstök þjóð, með sjálfstæðu þjóðerni og tungu, Og eðlilega vilja þeir leggja meiriáheizlu á kennslu móður- málsins, heldur en kennslu í danskri tnngu. En auk þess er öllum vitanlegt, að kennsla í barnaskólum getur aldrei oiðið annað en kák, ef erlent mál er notað við kennsluna. Kennsla i barnaskólum fer al- staðar fram á móðurmálinu, nema þar sem harðstjórn og óstjórn rikir. — Par er móður- málskennsla bönnuð i skólunum, til þess að koma tungunni fyrir kattarnef og eyðileggja þar með þjóðernið. Jafnaðarmenn slá ávallt um sig með samúð sinni við þá, sem eru veikari og máttarminni, Þeir þykjast jafnan beijast gegn yfirdiottnunaranda, hvort sem bann kemur tram hjá einum einstakling gagnvart öðrum eða þjóð gagnvart þjóð. Jafnaðar- menn hér heima láta aldrei þreytast, að benda á þenna á- gæta kost jafnaðarstefnunnar. Og þeir eru si og æ að reyna að bregða upp myndum af öllu því frelsi og vellíðan, er smá- þjóðunum á að falla i skaut, þegar Jafnaðarmenn eru komnir til valda! Jafnaðarmenn fara nú með völdin í Danmörku. — Og hvað gera þeir? Hvernig fara þeir með Fœreg- in'þa ? Foringi danskra jafnaðar- ur, rím og miðmynd heimti hef og hefur. Það greinir frá sögn- inni að hefja. Það er kynlegt, að þeir menn skuli vilja út- rýma fyrningunni hefi og hefir, sem sjálfir skrifa, þó að þeir kallaði, fengi, bryti, fyrir köll- uðu, biytu, fengju. Það er al- veg rangt að amast við fyrningu máls, sem befir náð slíkri bylli sem hefi Og hefir. 15. Á bls. 60 hefði máltnefna Laugavegs Apóthek, sem þýðir á íslenzku Lyljabúð Laugavegar. 16. Ekki kann eg við, þú deyrð, þú flýrð, þú slærð. »Hví slær þú mig« ritaði pióf. theol. Haraldur Nielsson. Ð-endingin er eitihvað svo litilmótleg og flöt. Hún er í anda þeirra, sem vilja fella burt forna stafi, gagn- merkilega og greindailega, s. s. é, y og z. 17. Rita skyldi allt af eins og og lengst af, stytzt af, héðanaf; ennfremur að eins eins og und- ir eins. (Nema þvi að eins, að áheizlulaust). Enn fremur, enn þá og enn fremur. Þetta hefir verið venja eptir skólastafsetn- ingunni gömlu og Blaðamanna- stafsetningu og Rasks léttiitun. Rvík. 23. okt. 1929. M. Thorlacius. «

x

Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísland
https://timarit.is/publication/747

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.