Ísland - 25.10.1929, Side 4
4
I S L A N D
manna, Stauning, forsœtisráð-
herra Dnna, tekur þannig undir
kröfu Ftrreyinga um fœreyskt
kennslumál í Fœreyjum, að maður
gœti haldið að hann hefði tekið
Mussolini sér til fyrirmyndar.
Hann mælti á þessa leið:
y>Vér höfum aht af haldið þ»í
fram, ad hennsla í Kæreyjum
eigi að fara f’rarn á dfinsfcn,
nema þegar um mjng litil börn
ar að rceða, og ég er enn þá
sömu skoðunar, að kennsla i Fœr-
eyjum skuli f ira fram á dönsku
eins og i öðrum dönskum lands-
hlutum, með þeim undanteknmg-
um, sem nauðsynlegastar eru
vegna yngstu barnanna«.
Þessar undiitektir Staunings
undir hinar sjálfsögðu kröfur
Færeyginga hafa hvarvetna vak-
ið undiun og gremju. Menn
höfðu ekki búizt við þessu af
Dönum, sem réðust svo ákaft á
Þjóðverja fyrir málþvingun þá,
sem átti sér stað í Suður-Jót-
landi meðan það laut Þjóð-
verjum. — Og Danir höfðu
fengið samúð margra þjóða,
einmitt vegna þeirrar málþving-
unar. En nú beita þeir Færey-
inga sömu heljartökunum, sem
þeir kvörtuðu sjalfir undan. —
Og það er aðalforingi danskra
jafnaðarmanna, sem vill þvinga
Færeyinga til þess að gleyma
sínu eigin móðurmáli og mæla
á danska tungu. — Slíkur er
hugur jafnaðarmanna þar í
landi til þeirra þjóða, sein eru
minni máttar.
Nokkrar vísur
eftir Anlon Denjaminsson.
V etraríerð.
Eg er einn á ferð um fold
í fári örlagastrauma,
lund með þjáða og lúið hold
lífs án sæludrauma.
Allt er þögult, hvergi hljóð,
— hrönnia felur bjarma —
að eins strauma ímun-hnjóð
íss við skarar barma.
ÚrUnl,
(Nýhenda dýr).
Fankinn tamast þolir.kalt,
þjáir ami, neitt ei styður.
Mér er sama um það ailt,
ei því gaman felli niður.
Sywtir min.
(Jóhanna Aðaltijörg Thorlacius).
Vertu dygg og varfærin,
vinum tiygg og orðheldin,
aldrei stygg en auðsveipin,
á því byggist farsældm.
Færeyingar og
Alþingishátíöin.
Eins og sjálfsagt var, buðu
forsetar Alþingis lögþingi Fær-
eyja að senda einn mann á Al-
þingishátíðina. Sjálfstæðisflokk-
urinn og sambandsflokkurinn
vildu fá því til leiðar kornið,
að sendir yrðu tveir menn. Man-
arbúar höfðu óskað þessa sama
og fengíð ósk þeirri tramgengt.
Var ákveðið að senda forset-
um Alþingis biéf og beiðast
þess þar, að Færeyingar mættu
senda tvo menn á hátiðina.
Þegar leið að þinglokum, kom
i ljós, að bréf þetta hafði aldrei
verið sent. Var þá skolið á fundi
í sjálfstæðisflokknum og sam-
þykkt þar i einu hijóði að velja
Jóannes Patursson til þessarar
feiðar.
En þegar kosningar fóru fram
í lögþinginu, kom í Ijós að Pat-
ursson lékk að eins 10 atkv, en
Mieten forseti lögþingsins 12.
Varð þá bert, að sambands-
menn, jafnaðarmenn og einn
sjálfstæðismaður höfðu kosið
Mieten. Foringi sjálfstæðisflokks-
ins kallaði þá saman flokks-
fund og kratðist að fá vitn-
eskju um það, hvaða sjalfstæð-
ismaður hetði brugðizt, og gaf
hann sig þegar fram. Pað var
J. H. Poulsen í Skopum. Hann
var síðan rekinn úr flokknum.
Sigurður Einarsson
llytur erindi sunnudaginn 27.
þ. m. um tvo uppreisnarmenn
og æskulýð Mið-evrópu í barj-
aiþingsal Hafnartjarðar.
Erlendar fréttir.
-» —
Frá glíraurnönnnnnm.
Tvær glímusýningar 17. þ. m.
Almenn hrifning ytir glimunni.
Sýuing í hádegisskóla. Fyrirlest-
ur með skuggamyndum um
kveldið fyrir skólanemendur. L.
Andúð gegn Tonngsaroþykkt-
iuni.
Frá Berlín er simað: Tvö þús-
und undirróðuismenn úr flokki
þjóðernissinna ferðast um þýzka-
land þvert og endilangt til þess
að hvetja kjósendur til þess að
skrifa undir beiðnina um að
þjóðaratkvæði verði látið fara
tram um Youngsamþykktina.
Fjóðernisi.innar krefjast þess
einnig, eð ráðherrar þeir, sem
bera ábyrgð á stjórnarstefnu
þýzkalands síðustu árin verði
dæmdir til fangelsisvistar fyrir
landráð.
Hindenburg, forseti Pýzka-
lands, hefir látið birta mótmæli
gegn því, að nafn hans hefir
verið notað í undurróðursskyni
viðvíkjandi Youngsamþykktinni.
Berliner Tageblatt segir, að
þjóðernissinnar hafi undiibúið
undirróðurskvikmynd, og sé
þannig gengið frá henni, að gef-
ið sé í skyn, að Hindenburg sé
andvígur Youngsamþykktinni.
Bruce stjórnarformaðar raisstl
þingsæti sitt.
Frá Sydney er simað: At-
kvæðatalning hefir farið fram í
kjördæmi Bruce’s, stjórnarfor-
seta. Andstæðingar Bruce’s bar
sigur úr býtum með miklum
atkvæðamun.
Skæror milll Kínverja ogRúnsa.
Frá Tokin er sfmað: í opin-
berum skeytum . frá Kína er
skýrt frá því, að Rússar hafi
hafið sókn við Amurfljótið. Hafa
Rússar tekið herskildi tvo kín-
verska bæi við fljólið. Kínverjar
misstu tvo fallbyssubáta, er
sukku í orustunni.
Ákafir bardagar við Lahasuru,
sem Kínverjar hafa náð aftur
úr greipum Rússa.
Mannfall af Kínverja hálfu um
átta hundruð.
Stytting vinnut'ma í námum.
Fra London er símað: Sl|orn
Bretlands hefir tilkynnt námu-
mönnum, að stjórnin ætli að
leggja það til, að vinnutiminn
í kolanamunum veröi styltur að
ári um halfa klukkustund á dag,
án launalækkunar.
Andúð gegn ltölnm.
Frá Berlín er simað: ítalsk-
ur gerðardómstóll, sem stotnað-
ur var fyrir nokkrum árum, til
þess að taka til meðferðar mál
i sambaudi við banalitræðin við
Mussolini, hefir nú kveðið upp
dom sem búizt er við að muni
valda nýjum deilum á milli
italiu og Júgóslaviu.
Dómstóllmn dæmdi Króatann
Gortan til þess að lata lif sitt
og var ákveöið, að nákvæm lýs-
ing á attökunni skyldi veiða
but opinberlega í öllum ítölsk-
um blööum. Far að auki voru
4 Króatar dæmdir til 30 á^a
fangelsisvistar. Kióatarnir voru
dæmdir íyrir það að hafa við
siðustu þiugkosniugar á Ítalíu
geit tilraun til þess að koma í
veg fyrir þatttoku Iíióata, sem
búsettir eru i ítaliu.
Verjandi Gortans sendi kon-
unginum í ítaliu náðunarbeiðui,
en arangurslaust, þar eð dóuiur-
inn var framkvæmdur innan
sólarhrings.
Domuriun hefir vakið miklar
æsingar i Júkóslaviu gegn ltöl-
um.
Smyglarar í Bandaríkjannm.
Fiá Loudon er símað: Skeyti
frá Baudaríkjunum tii Uuited
Press fi éttastofuunar heima, að
bannlagayfirvóldin hafi tundið
aðalbækistoð mikils smyglfélags,
sem vaíalaust er mesta smygl-
íélag í Baudaríkjunum. Ytir-
völdm náðu i dullottskeyti til
smyglskipa og komust þannig
á snoðir um það, hvar bæki-
stöð fé agsins er. Félagið hafði
aðsetur í víggirtu húst Nc\v Jersey.
Lögreglan gerði þar húsrann-
sókn og kom smygluruuum á
óvart. 1 húsinu faun hún óleyíi-
lega loftskeytastöð, og miklar
átengisbirgðir i ótal fylgsnum.
Lögreglan geiði áfengisbirgðirn-
ar, fjölda bifreiða og vélbáta
upptæka. Foringjar smyglaranna
voru haudteknir.
Af bókum smyglaranna verð-
ur ráðtð, að lögreglumeun i
New Jersy, sjö bankar og merk-
ir málaflutningsmenn og menn
úr strandvarnarráðiuu, hafa ver-
ið riðnir við smyglunina. Gróði
smyglanna seinasta misserið er
talinn hafa verið 2 milljónir
dollara.
Friðarnmleitanlr.
Frá Peking er símað: Friðar-
umleitanir eru byijaðar á milli
Nankingsstjórnaiinnar og Feng-
Yuh-Siangs hershöfðingja, sem
þess vegna hefir stöðvað árás-
irnar á stjórnarherinn í bili. —
Talið er líklegt, að hægt verði
að afstýra bnrgarastyrjöld.
Hindenburg og Yonngsam-
þykktin.
Frá Berlin er sfmað: Hinden-
burg, forseti Þýzkalands, hefir
heimilað kanzlaianum að til-
kynna:
Hindenburg forseti fordæmir
kröfur þjóðernissinna um að
refsa fyrir laudráð þeim ráðherr-
GOLD
DUST
H jálpar
best við
allskon-
ar hrein-
gerningu.
Aðalbirgðir
Stirlaipr Jórai & Co..
ll$K9ðK«$St$
isi
B
IS
B
rs
m
ra
VIGFÚS GUÐBRANDSSON
Klæðskeri. Aðalstræti 8.
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum, Altaf ný
B
B
m
efni með hverri ferð. |o|
Saumastofunni er lokað kl. 4 e.m. alla laugardaga. B
folfojfollojfolfoltojÉoj
fojfojtojfojfojtol
BrunatrYggingar
sírni 254.
Sjóváíryggingar
sími 542.
um, sem undirskrifuðu Young-
samþykktina.
Talið er óiíklegt, að þjóðern-
issinnum takist að fá nægilega
margar undirskriflir undir beiðni
þa, sem áður hefir verið símað
um, að þjóðaratkvæði fari fram
uin Youngsamþykktina.
Loftreið.
Frá London er símað: Brazil-
iskur verkfræðingur, Lyra að
nafni, hefir fundið upp loftreið-
hjól. Reiðbjólið hefir tvo vængi
og tvær skrúfur, sem knúðar
eru áfrarn með fótafli. Lyra ætl-
ar bráðlega að fara á loltreið-
hjólinu frá Pernambuco til Rio
de Janeiro.
Lokasýning í«l*'nzkra glfma-
raanna í PýzkaUndl.
Frá Elberfeld er símað: ís
lenzku glímumennirnir sýndu í
fyrradag í Muhlheim og í dag
höfðu þeir hád**gissýningu hér.
Var það lokasýning. Héðan för-
um við til Köln á miðnætti og
þaðan yfir Belgíu til Ostende,
þaðan til London, Leith og heim.
L.
fíommúnlstar ákærðir í
Frakklandi.
Frá París er símað: Frakk-
nesku yfirvöldin hafa ákveðið
að kæra 160 kommúnista fyrir
samsæri gegn öryggi rikisins.
Á meðal hinna ákærðu eru nokkr-
ir þingmenn kommúnista og
rithöfundurinn Baibusse.
Kommúnistaflokkur Frakk-
lands hefir gert borgarstjórann
og 19 bæjarstjórnarfulltrúa f
Clichy ræka úr flokknum.
*
Trolzky leitar sátta við Stalin.
Tiotsky og Rakofsky hafa sótt
um að verða aftur meðiimir
komrnúnistaflokksins. R ið'tiórn-
in hefir svarað beiðni Rakof-
sky’s með þvi að lata handtaka
hann og senda hann til S beríu.
Stalin virðist þvi ekki ætia
að sættast við Ti otsky-sinna.
PrentsmiCjan Gutcnberg.