Faxi

Árgangur

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 5

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 5
F A X I Lestrarfélag Keflavíkur Eins og mönnum er kunnugt, hefur Lestrarfélag Keflavíkur undanfarin ár unnið allþarlt verk með því að útvega lestur- hneygðum mönnum hér í Kefla- vílc bækur til að lesa, mönnum, sem ekki hafa hal't tækifæri til að eignast bækur sjálfir, sér tii fróðleiks og skemmtunar. fíg sneri mér til annars bóka- varðarins, Ölafs Ingvarssonar. sem óhætt mun að segja, að ver- ið hafi ötulasti áhugamaður þessarar stofnunar frá upphafi, og bað hann um nokkrar upp- lýsingar um bókasafnið. Ólafur segir: Lestrarfél. Keflavíkur er nú bráðum 10 ára. Það var á fundi í Ungmennafélaginu sem ég hóf máls á því, hvort ekki myndi tækilegt að hafa hér starfandi bókasafn fyrir ahnenning, þetta \ ar haustið 1932. Þá hafði um nokkiir ár verið til bókasafn sem noltkrir menn áttu, lestr- arfélag. Var það þá hætt að starfa og um 2|3 bókanna tapað. Lög þessa félags voru þannig. að ef það hætti að starfa, skyldu bækurnar verða eign hrepssins. Við vorum svo kösnir nokkrir til að ganga á fund hrepps- nefndar og fá hana til að opna safnið og' auka það. Niðurstað- an varð sú, að U.M.F.K. kaus okkur Eyjólf Guðjónsson fyrir bókaverði og höfuin \úð verið 'það síðan. Hvernig hafið þið farið að því að auka safn úr h. u. I). 200 bind- um upp í 1000 nú? Hafið þið rfengið styrki? Fyrstu þrjú árin sem safnið slarfaði fékk það engan styrk frá hreppnum og Ungmenna- félagiðlét því í té útlánsmiðana. Þá lifði það að mestu á 10 til 25 aura gjaldinu, sem viðskipta- menn safnsins greiða fvrir að hafa bók að láni í 1 viku. Auk þess héldum við dansskemmt- un einu sinni á hausti, en af þv' var aldrei mikill gróði, og við erum hættir því nú. En síðustu árin hefir hreppurinn lagt því 100 kr. á ári og' nú í ár 200 kr. en ríkissjóður leggur svo frani jafna upphæð á móti. Er safnið mikið notað Já, mjög mikið, eins og' aukn- ing þess sýnir, því það þarl' tölu- vert fé til að kaupa margai bækur og band á þær. Og að- sóknin fer allt af vaxandi, eins og eðlilegt er, þegar íbúunum fjölgar hér jafnt og raun ber yitni. Hvaða bækur hafið þið eink- um keypt? Fyrst skáldsögur. Við höfum yfirleitt haft val bókanna á hendi, og á okkur hel'ur hvílt sú skylda að reyna að auka safnið og efla. Það hefur ekki tekizt með öðru móti en því að hafa fyrst og fremst á boðstól- um spennandi skáldsögur, sem fólkið vi 11 lesa. En í seinni tíð höfum við aflað safninu margra sígildra og ágætra bóka, enda þótt enn eigi það ekki nóg ai' slíkum bókum. En nú er bata svo komið, að við getum ekla keypt lleiri bækur, og þar er ekki beinlínis fjárþröng safns- ins um að kenna, heldur vantar það nú pláss. Skáparnír í barna- skólanum eru fullir og þar kom- ast heldur ekki fleiri skápar. Hvað leggur þú þá til í þessu vandamáli? Hreppurinn, eigandi safnsins. verður að útvega því heppilegra húsnæði, þar sem hægt er að 1 síðasta tölublaði Faxa legg- ur Valtýr Guðjónsson 5 spurn- ingar fyrir hina þrjá l'ramboðs- lista til hreppsnefndarkosnjnga hér í Keflavík og óskar svars við þeint í Faxa. Við sent stöndum að A-listan- uin teljum oltkur hafa svarað þremur. fyrstu spurningunum í síðasta tbl. Faxa. Hinum tveini- ur viljuin við svara þannig: auðveldara er um alla af- g'reiðslu bókanna til lesenda. Og safnið þarf að vera opið oft- ar en 1 klst. í viku. Það þarf að vera opið þrisvar í viku, 1 klst. í senn. Og nú líður að 10 ára afmælinu, þá vonumst við eftir að allt verði komið í gotl horf, og að þá verði bætt að fullu fyrir það, sem á kann að hafa vantað um skilning og á- huga í garð safnsins af hendi eiganda þess, hreppsins, á und- anförnum árum. Ölafur Ingvarsson og Eyjólf- ur Guðjónsson eru áhugasamir og skylduræknir bókaverðir, og þegar safnið stækkar enn meir, og kemst nær því að svara sínu hlutverki í þessu- byggðarlagi, þá er það ekki með öllu óvið- eigandi að þessara manna sé minnst, sem óneitanlega eigu heiðurinn af því, hve salnið hef- ur dafnað og vaxið. Og af því sem ölafur sagði, skildi ég, að hann telur ekki eftir þá fyrir- höfn, þá aukavinnu, sem hann hefirlí ríkum mæli fórnað safn- inu í frístundum sínum, bæði við afhendingu bóka, og eigi síður við að safna þeim saman aftur, og í sumurn tilfeílum hjarga frá glötun. Slíkt hið sama má segja um hinn bóka- vörðinn. Hafi þeir þökk. Svar við. 4. spurningu: Við teljum kvikmyndirnar menningartæki á sviði íræðslu og uppeldis. öll slík tæki er hafa áhrif á uppeldi og menn- ingu borgaranna teljum víð bezt komin í höndum þess op- inbera. Af rekstri kvikmyndasýninga má nú telja vísar tekjur, sem þá koma hreppsfél. til góða. koma fyrir skápum, og þar sem V. G. Svör við spurningum Yaltýs Guðjónssonar

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.