Faxi


Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 8

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 8
F A X. I Hafnleysið í Keflavik Það ætti ekki að yera óvið- eigandi að einhver úr hópi okk- ar sjómanna léti eitthvað til sín heyra um hafnarmálin í Kefla- vík, sem nú eru svo ofarlega á baugi. Um nauðsynina á skjoi- um framkvæmdum hijóta allir að vera sammála. Þótt að menn í hita og þunga kosningabar- áttunnar séu ef til vill ekki sem bezt sammála, cr vonanoi að, að afstöðnum kosniugnm falli allt í Ijúfa löð og begar verði hafist handa um framkvæmd málsins. Það er sérstáklega eitt veigamikið atriði, sem mig lang- aði til að draga fram í sam- bandi við málið. öllum hugsandi mönnum hér er það ljóst hve mjög dregur ör áhuga yngri manna fýrir að fara út á sjóinn til að alia. Vil ég halda því fran: að hafp.leys- ið eigi drjúgan þát' í því. Kyt:- slóðin sem nú er að líða uririir 3ok eða er búin að liía silt bezta ólst upp á síðustu ^rum opnu skipanna og tók við störfnm á vélbátunum. Það »ná nærri geta hvort ckki þóttu viðbrigði að fá vélbátana, en saiftt þurfti að nota opna báta \'ið uppskipun og aðra afgreiðslu. Loks varð svo til vísir að lendingarbót, cn það hafði undir eins þau áhrif að uppskipunarbátarnir lögðusl niður. Nú hafa framkvæmdir ekki haldið áfram eins og þurft hefði, svo að ástandið er alveg óviðunandi. Kynslóðin sem koma skal verður að byrja á því stigi, seni við nú stöndum á í þessum efn- um. En eins og nú háttar er landtakan svo ömurleg að tíún er tæplega til þess fallin að örfa unglinga til að taka þátt í sjó- sókn héðan. Eg veit að það þarf ekki að lýsa því frekar fýrir þeim, sem væntanlega eiga um þessi mál að fjalla. Því ætti heldur ekki að þurfa að lýsa hvernig fer fyrir því byggðar- lagi, sem ekki hefir skilyrði til að viðhalda starfhæfri kynslóð í samræmi við staðhætti. fig Veit að ég mæli fyrir munn allra sem málið varðor þótt ég skori á \'æntanlega hreppsnefndarfulltrúa að fylgja fast fram framkvæmdum á hafnarmálum Keflavíkur og að þeim auðnist að leiða málið far- sællega til lykta. Keflavík 21. jan. 1942. Þórh. Vilhjálmsson. Róðrartími vélbáta 1 Fiskveiðasamþykkt í'yrir Miðnes-, Vatnsleysustrandar- og Keflavíkurhrepp segir svo í 3. gr.: Á tímabilinu frá 1. janúar til 20. maí, að báðum dögum meðtöldum, má enginn fyrr- greindra báta, (þ. e. báta und- ir 60 smál.) ,er ganga til fisk- veiða frá Keflavíkurhöfn á fyrrgrcindu tímabilj, sleppa grunnfærum eða landfestum til fiskiróðurs fyrr en 14 klst. á undan róðrartíma þeim, sem ákveðinn er í 2. gr. hér að framan, (þ. e. róðrartíma Sandgerðisbáta), eða þannig: I janöarmánuði kl. 123Í4 eftir miðnætti. • I febrúar kl. 113!4 f.vfir mið- nætti. , Frá 1. til 15. marz kl. K)3|4 fyrir miðn;ctti: Frá 16. til 31. marz kl. 93|4 fyrir miðnætti. Frá 1. til 10. apríl ki. (S'r4 að kveldi. Frji 11. til 20. apríl kl. 7:i!4 að kveldi. Frá 21. til 30. apríl kl. 63!4 að kveldi. Frá 1. til 20. maí kl. 534 að kveldi. Bátar Gr Ytri- og Innri- Njarðvík mega fara það fyir, að komnir séu að svonefnd- um Vatnsnessteini á, þeim tíma, er að ofan greinir um báta frá Keflavíkurhöfn, en þegar sá tími er kominn, verð- ur gefið ljósmerki í landi. Þá segir í 6. gr. að samþykki. þessi nái aðeins til línuveiða. en 7. gr. fjallar um brot gegn samþykkt þessari, er varða sekt- um frá 25 til 500 krónum. Á /undi hreppsnefndarinnar 10. þ. m. voru eftirtaldir skip- stjórar skipaðir sem eftirlits- juenn róðrartímans hér á ný- byrjaðri vertíð: Þórhallur Vil- hjáhnsson, Guðmundur Guð- finnsson, Gísli Eggertsson, Öl- afur B. Ölafsson og Guðm. Kr. Guðmundsson. Hver gefur Faxa út? 1 Alþýðublaðinu, fimmtudag 22. jan. s. 1. ritar Jón Blöndal grein, er hann nefnir Kosninga- frestunin í Reykjavík. Þar seg- ir á einum stað: »Það er vitað mál/að Sjál!'- stæðisflokkurinn hefði með aðstoð meistara og sveina getað komið út blöðum í Reykjavík, ef hann hefði ekki viljað nota stöðvun þeirra sem átyllu til kosningafrestunar- innar, enda hefir Sjálfstæðis- flokkurinn gefið út blað í Reykjavík — fyrir Keflavík«. Þar sem hér mun vera ált við Faxa, en hann er eina blaðið, sem gefið er út í Kcflavík, þá þykir rétt að benda á, að Faxi er gefinnlíít af samnefndu málfundafélagi, sem í eru menn af öllum flokkum. Og stjói-n blaðsins skipa þrír menn, einn jafnaðarmaður, cinn framsókn- armaður og;einn sjálfstæðismað- ur. Ritstj. ^&°»P'CentafaK^t PRENTSMIÐJA JONSHELGASONAR BERGST.27.5ÍMI4200

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.