Faxi

Árgangur

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 11

Faxi - 20.01.1942, Blaðsíða 11
F A X 1 11 B-listi er listi pólitískst óháðra manna í hreppsmálum Kosningaskrifstofa listans er á Tjarnargötu 3 Sími 46 Kjósið B-listann. Kosning í hreppsnefnd Keflavíkurhrepps, skólanefnd og sýslunefnd, fer fram sunnudaginn 25. .janúar n. k. og hefst kl. 10. 1 framboði eru 3 listar: A-listi frá Verkalýðs- og Sjómannafélagi Kefla- víkur og frjálslyndum mönnum. B-listi frá óháðum mönnum. C-listi frá Sjálfstæðisfélagi Keflavíkur. Um röð einstakra manna á hverjum lista, vísast til auglýs- ingar í síðasta blaði Faxa. Kjörseðlarnir verða þrír, mismunandi litir, einn fyrir hverja nefnd, sem kjósa ber. Setja skal X fyrir framan bókstaf pess lista sem kosinn er. Kjörstjórnin.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.