Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 35

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 35
á Breiðafjörð, en á Grundarfirði sökk hann í þeirri ferð. Svo var ég í nokkur ár á nýsköpuriartogurum og sigldi óhappalaust." „Jú, því er ekki að neita, að ég er ekki fullviss um hverrar þjóðar árásar- aðilinn var. Þetta sprengjubrot," og nú kemur Sveinbjörn með um 8 centimetra langan málmhlut og 1 centimeter á kant og sýnir okkur. „Þetta tóku lækn- arnir úr handleggnum á mér í Eyjum. Bretamir, sem höfðu hreinsað hverja ögn af sprengjubrotum úr Fróða, heimt- uðu að fá þetta líka, en ég vildi ekki láta það af hendi. Málið fór í íslenzk stjórnvöld, og upp í ráðuneyti varð ég að lokum að sækja brotið. Hvers vegna lögðu þeir svo mikið ofurkapp á að hirða hvert og eitt einasta brot? Hvað höfðu þeir að óttast? Spyr sá sem ekki veit.“ „Fjárhagslega fór ég illa út úr þess- um hildarleik. Ég fékk mánaðarlaun frá útgerðinni. Síðan fékk ég slysa- og stríðstryggingu. Nokkrar krónur á dag. Síðan var ég metinn 61% að örorku, en fæ hana ekki greidda, þar sem ég hef verið svo lánsamur að geta unnið fulla vinnu, en fyrir nokkrum árum fékk ég þó svolitla sárabót. Sjóður er varð „inn- lyksa“ frá Þjóðverjum eftir stríð, var látinn ganga til þeirra sem höfðu orðið fyrir skakkaföllum í stríðinu. Áki heit- inn Jakobsson kom mér til aðstoðar í að fá úr sjóðnum, og það tókst, — en heldur hefði ég nú kosið að vera án þess f jár, — og hafa heilan olnboga." emm Óskum öllum gleðilegra jóla og góðs og farsæls nýórs! Bókasafn Keflavíkur Saltsalan sf. óskar öllum viðskiptavinum sínum órs og friðar. Gleðilegra jóla og farsæls nýórs óskum við öllum bíógestum, með þökk fyrir viðsk[ptin ó liðnu óri. Nýja Bíó, Keflavík Óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls nýórs! Happdraefti DAS, Keflavík Húseigendur - Húsbyggjendur Tökum að okkur mótauppslátt, gler- ísetningu og viðgerðir á húsum o. fl. Smíðum eldhúsinnréttingar, svefn- herbergisskápa, útihurðir, glugga o. fl. Útvegum og höfum á lager hvers konar efni. Gjörið svo vel og reynið viðskipfin |™|r & f" Hús & Innréttingar hf. Sandgerði SUÐURNESJ AMENN! Óskum öllum samstarfsmönnum og viðskiptavinum okkar á Suðurnesjum gleðiJegra jóla og gæfuríks komandi árs. Þökkum samstarf og viðskipti á liðnum árum. Járn- og pípul.verktakar Keflavíkur Kf. FAXI — 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.