Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 55

Faxi - 01.12.1975, Blaðsíða 55
Jólagjöfin í ár er Vinsælustu hljómlistamenn þjódarinnar flytja jólalög í nútima útsetningum Af öllum hljómplötum, sem út koma fyrir jólin, viljum viö vekja sérstaka athygli á sjálfri jóíaplötunni "GLEÐILEG JÓL”.: Á henni eru öll vinsælustu jólalögin í nútíma útsetningum. Eftirfarandi listamenn flytja: Björgvin Halldórsson, Engilbert Jensen, Gunnar Þóröarson, Hljómar, María Baldursdóttir, G.Rúnar Júlíusson, og Þórir Baldursson. Einnig eru nokkur splunkuný jólalög til bragöbætis, þar á meðal athyglisverö fantasía eftir Gunnar Þórðarson. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum. Hljómpiötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 ■ Keflavík • Sími 92-2717 GUNNflR ÞÓRÐflRSON á sólóplötu Gunnar Þóröarson, brautryöjandi íslenskrar popptónlistar og eitt af bestu tónskáldum landsins, fékk listamannalaun á þessu ári. Hvað sem annars má segja um þau laun, átti Gunnar þau fyllilega skilin. Hlustiö bara á nýju plötuna hans, þar sem hann leikur á flest hljóðfærin og syngur öli lögin og text- ana, sem hann samdi, valdi og útsetti sjálfur. Sem sagt: Hundraö prósent Gunnar Þóróarson á vandaöri hljómplötu. Fæst einnig á litlum og stórum kasettum Hljómplötuútgáfan HLJÓMAR Skólavegi 12 ■ Keflavík ■ Sími 92-2717 FAXI — 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.