Borgarinn - 01.04.1921, Side 1

Borgarinn - 01.04.1921, Side 1
K.emur út á raánaðar /. fresti BORGARINN Fjögra síðu blað koitar .•.2ðaura.-. Útgefandi, ábyrgðarmaður og ritstjóri: Hallgrímur Benediktsson. BERGSTAÐASTRÆTI 19. Rvík. 3. BLAÐ REYKJAVÍK - APRÍL 1921. 8. BLAÐ Bannmissjönin hjer. i. Þegar „banntrúarmenn* á íslandi eru að rœða „áfengiebannið" svo nefnda, bá gera þeir bað ætíð með svo einskærri og víssvitandi fyrir- litningu á öllum dýpri rökum, er að málinu standa, að ódæmum sætir. Þeir hafa látið sjer það sæma, að fleygja frá sjer, með ósvikinni Ijettúð, allri mannþekkingu í sam- bandi við bann-nauðgun sína og sjálfsblekkingar. — Peir hafa slelt saur á rökþrungið mái andstæð- inganna, og ihugunarríkustu gagn- jýni frá vitrum mönnum urn sjálf- sagða mannhelgi, hafa þeir hrækt i á; og sniðgengið hafa þeir sem vandlegast eðlislög mannlegrahvata og tilhneiginga í umræðum um bannið —, farið um þau með undir- stöðulausum yfirborðs-kjaftætti. — Og lokB er nú svo komið, að þeir hafa bitið haus af allr'i skömm, og ieggja allan sinn áherzlu-þunga á tyftunarhliöina — lítandi ekki spor við uppeldislegurn hyggindum — sem eru þó og verða megin- stoðir allrar siðmenningar — og standa öllum tyftunar- og bann- leiðum fjarri... Að þröngva bannspillingar-ófjeti sínu inn á landslýö með valdi — að fangelsi og íjesektum viðlögð- um — það er staðbezta sálaryndi íslenzkra bannmanna nú átímum. Bannfólkið telur þá aðíerð sína gædda slíkri þróttkyngi, að það fái með henni kennt mönnum h ó f í nautnum og komið vínhneigð ná- ungans fyrir kattarnef með „lög- þvinguðu tyftunarofbeldi" einu sam- an — án ræktaðrar íhugunar frá heilbrigðri skynsemi. — Hvað er fjarstæða, ef slíkur „siðbótar-katekismus" er það ekki? Og aldrei hafa þjóðmála-umskift- ingar með neinni þjóð valið sjer vonlausara viðfangsefni! Peir ætla sjer þá dul, að sið- bæta(!) þjóðfjelagið — kjarna þess og kraft — með þeim tökum, sem allir siöspekingar veraldar hafa talið bein og víssvitandi fjörráð við eðlilegan siðferðis- og upp- eldisþroska þjóðanna. — Þeirra stefna hefur jafnan verið sú, að lcenna fólkinu að ura- gangast tæki og nppgötvanir sam- tíðarinnar, — vekja athygli þess á eðlisgildi nautna og neyzlukosts — og láta það svo velja og hafna á frjálsmannlegan og þvingunar- lausan hátt. Peir vissu það, þótt bannmsnn nútímans grilli það ekki, að sönn menntun felst í því meðal annars, að velja og hafna á rjet.tum tíma — raeð reynslu og þekkingu fyrir augum sjer. — Þeir höfðu ekkert veður af þeirri „hunda-!ógik“ — sem lýsir sjer í því, að eitra fyrir fólk með þeim hætti, að sópa öllu því beeta af nautnaboiðum þjóðar, en skilja eftir allt það versta í sama kerfl. Það eru nútíma-spekingarnirfl) — bannskúmarnir — sem leika sjer að slíkri „vizku" — að eitra fyrir fólkið með svo þrælslegri fá- sipnu — í þvingunarformi. — Þeir vita það ekki, þröngsýnis- menn bannheimskunnar hjer — það er að segja, þeir fást ekki til þess lengur fyrir ofstækis sakir, að líta við þeirri stórmerku staðteynd — að dyggöir þjóðanna hafa ætíð steinrotast undir harðstjórnarhnef- anum —, og að það er eðli allra manndyggða, að stíga stórþioska- skref upp í æðra veldi vits og menningar, þegar þær íá að þró- ast í skjóli mannkostaríkrar stjórn- semi. — Haiðstjórn og andlegt siðleysi, sem „lögþvingun* er jafnan sam- fara, stígur sjaldan reigingslegar í hásætið heldur en þá, er meiri hluti þjóðar, fyrir handvömm á löggjafarsviðinu, hefur knúð af stað siðspillingaröldur í þjóðfjelaginu — vegna viðsýnis-vöntunar, skilnings- leysis og virðingarskorts á almennu mannfrelsi. En þetta skilja bannmenn ekki. Þeim er málið of skylt til þess. Bálvondir eru bannbroddarnir nú út af því að stjórnarráðið hefur ekki getað fallist á það, að Þing- valla-pólitíið ljeki yfirvald í fullri stærð þar eystra. Finnst annars bannlýðnum það ekki eitthvað skrítið, að það er fyrst nú á bannöldinni að fylliríis- póliti þarf þar að vera? — Heimilísbragnr. Glaðværðinni heima fyrir er of lítill sómi sýndur á flestum heimil- um hjer i borg. — Aðstreymið að skemmtiskálunum ber þess vott. Að vera á sífelldum flækingi afbæ til að láta aðra hafa af fyrir sjer — það ber vott um andlega upp- þornan og misskilinn heimilisbrag. — Allir hússbændur ættu því að leggja ríka alúð við það, að örfa ýmsa glaðværð héima fyrir heima- fólks-samheldni til öryggis. — Á hverri helgi ætti húsfreyjan að stefna öllu heimilisliði sínu undir einn hat.t, dreyfa dægurþrasi og stritverkjum hversdagslegra um- svifa — og lyfta því upp í veldi lífs- gleÖinnar, þar sem foreldrar, börn og þjónustulið fengi laugað sig stundarkorn í andrúmslofti sam- eiginlegrar glaðværðar, svo Bem hyggnir og vináttubundnir jafn- ingjar. Þetta mundi spara fje og frjófga heimilisræktina meir en nokkuð annað. — Heimilisbragur- inn er ófyrirgefanlega þyrkingsleg- ur víða hvar, andlaua og jafnrel gustillur, — hlýleiksviðleitni af allt of skornum skammti og ýms djiíp staðfest milli heimilismanna alveg að óþöríu. — Hvaða gagn er að því, að heimilisfólkið sje að þjerast — alveg eins og alókunnar mann- eskjur. Húsfreyjunni gengur varla betur að hafa stjórn á þjónustulið' inu yflr dvalartímann, þót.t hún geri það. — Viðkynningin á að vera sem uánust og drengilegust. — Hjerna er eitt fordæmi: Jeg þekkti einu sinni stúlku, sem var þjónustukona á læknisheimili hjer 1 bæ. Hún var heitbundin manni, er drukknaði meðan hún var í vistinni. Stúlkan tók sjer missinn nærri — svo að henni fjellust hendur við verk sin og að henni setti grát fyrst i stað eftir slysið. Hvað gerði húsfreyjan þessu til lagfæringar ? Hún setti stúlk- una á hnje sjer og ljet hana gráta við barm sinn í rólegheitum og talaði til hennar hlýlegorð ámeðan. — Þetta var skynsöm húsfreyja, þót.t ung væri, og skildi hlutina, enda sat sama þjónustufólkið á vist með henni árum samán. — Um helgar höfðu hjónin það fyrir reglu, að sfofna ti) sameiginlegrar beima- glaðværðar, er állir heimamenu

x

Borgarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgarinn
https://timarit.is/publication/749

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.