Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Blaðsíða 14

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1980, Blaðsíða 14
14 EINAR SIGURÐSSON Hallgrímur H. Helgason. „Öll leikstarfserai okkar er njörvuð niður í samn- inga." Rætt við Vigdísi Finnbogadóttur leikhússtjóra f Iðnó um afstaðið leikár, stöðu LR og leiklistar og jxað að hætta. (Mbl. 17.6.) — „Stofnanaleikhúsi er stórhættulegt að múra upp í glugga sína." Rætt við Svein Einarsson þjóðleikhússtjóra um sl. leikár hússins og fleira. (Mbl. 22. 7.) Hannes Pétursson. Eitt mannsnafn í registri. (Fóik og fróðleikur. Kveðja til Kristmundar Bjarnasonar á Sjávarborg ;í sexlugsafmæli 10. janúar 1979. Sauðárkróki 1979, s. 105—18.) [Fjallar um Pálma Jónsson (1818—76), einn af söguriturum Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara.j — Drepið á vísnasöfnun. (Safnamál, s. 28—30.) [Endurpr. úr Riti Þjóðfræða- félags íslendinga 1972, nokkuð stytt.] Heima 1 héraði. Nýr glæpur. Rv. 1979. [Ljóð og laust mál eftir sex höfunda.j Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 28. 10.), Helga Kress (Dbl. 12.11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 9. 10.). Heimir Pálsson. Straumar og stefnur í íslenskum bókmenntum frá 1550. Rv. 1978. [Sbr. Bms. 1978, s. 12.] Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 2.6., 6.6.), Sveinn Skorri Hösk- uldsson (Skírnir, s. 248—56). — Blaðað í Ijóðabókum. (Helgarp. 21.4.) — Blaðað í skáldsögum. 1—2. (Helgarp. 27. 4., 4. 5.) — Hugsað um barnabækur. 1—3. (Helgarp. 8.6., 15.6., 29.6.) — Spáð í blaðafréttir. (Helgarp. 21.9.) [Stutt spjall við upphaf leikárs.] Heimir Þorleifsson. Skáldskapur á skólahátíðum 19. aldar. (Söguslóðir. Af- mælisrit helgað Ólafi Hanssyni sjötugum 18. september 1979. Rv. 1979, s. 203-26.) Helga Hjörvar. Bandalag íslenskra leikfélaga. (Lystræninginn 12. h., s, 36.) — Stjórnendur leikhússtofnana og hæfni þeirra lil listrænnar forystu. (Þjv. 26. 8.) Hernámið f bókmenntunum, Gunnar Karlsson tók saman. (Þjv. 30. 3.) [Dag- skrá flutt á Menningardögum herstöðvaandstæðinga, birt hér mjög stytt.] Hoydal, Karsten. Frændarpddir. Hoyvfk 1977. [Sbr. Bms. 1977, s. 13, og Bms. 1978, s. 12.] Ritd. Martin Næs (Varðin, s. 119—22). Hrafn Gunnlaugsson. Leyndardómar sjónvarpsleikjanna. (Helgarp. 8.6.) Hrafnhildur Stefánsdóttir og Ragnhitdur Ólafsdóttir. Barnabækur. (Heima er bezt, s. 382.) 100 íslensk kvæðalög. Rv. 1979. (SG—122.) [Hljómplata, gefin út í tilefni af 50 ára afmæli Kvæðamannafélagsins Iðunnar. — Texti á plötuumslagi eftir Kristján Eldjárn.] Umsögn Eyjólfur Melsted (Dbl. 3. 12.). í fáum dráttum. Tólf íslenskar smásögur í skólaútgáfu. Njörður P. Njarðvík sá um útgáfuna. Rv. 1979. [,Formáli‘ eftir útg., 7—8; inngangur, ,Smá- saga', eftir útg., s. 9—13. — Birtar eru tólf sögur eftir jafnmarga höfunda.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.