Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 1
1923 Föstudaginn 5, október. 229. tölublað. Alþýðaflokksfundnr var haldinn í Goodtemplarahús- inu í Hafnárfirði miðvikudaKÍnn 3. þ. m. Þegar í iundarbyrjun ki. 8 að kveldi vár komið mjög margt manna, og íjölgaði svo bráðlega, að húsið varð aiveg fult áf íóiki, og mun sjaídan hafa verið haldinn jafn'jölsóttur stjórnmálafundur í Hafnarfirði. Fundinn setti Sigurjón Á. Ólafsson og nefndi til fundar- stjóra Davíð Kristjánsson bæjar- fuhtrúa. Síðan flutti Sigurjón inngangsræðu að umræðunum. Gat hann þess í upphafi, að báð- um frambjóðendum andstæðing- anna hefði verið boðið á fund- inn, en Björn Kristjánssou heiði verið austanfjalls og ekfei getað sótt fundinn. Aftur væri hinn frambjóðandinn, Ágúst Flygen- iing, á fundinum, og myndi mönn- utn því gefast kostur á að heyra álit á málunum írá báðum hiið- um, þótt flokksfundur værf, enda fcelðu og aðrir andatæðingar mál- frelsi, ér á fuodinum væru. S'ð n iýsti hann stuttlega, en Ijóslega ástandinu í fjárhags-og atvinnu- málum þjóðarinnar og gerði grein fyrir stefnu Alþýðuflokks- ins til að ráða bætur á ýmsum þjóðíéiagsmeinum, er fest heiðu rætur í skjóli auðvaldsins, sem ráðið hefir hér í iandinu undan- farið, og sérstakiega he ðulagst á aiþýðu og verkalýð til sjávar og sveita. En ef alþýða vildi, gæti húu úr þessu bætt með því að láta tjált til sín taka um meðferð málanna. Fyrir því heíði Alþýðuflokkurinn nú fram- bjóðendur í mörgum kjördæmum, og væri nú kjósenda í alþýðu- hópi að neyta réttar síhs tii að koma íram velferðavmálum sín- um. Felix Guðmundsson hinn frambjóðandi Alþýðuflokksins, rakti starfsemi Aíþýðuflokksins undanfarin ár til að rétta liluta I I I I Revktar um alt land, Teofant & Co. Ltd. London, Fást h]á kaupmönnum, Kgi.hirðsaiar. alþýðunnar og sýndi fram á, hvað áunnist hetði þegar fyrir þá starfsemi. Síðan drap hann nánara á einstök mái, er flokk- urinn hefði haft afskifti af til bóta fyrir alþýðuna, svo sem fátækramálið, bannmálið o. fl. Benti hann á, að ef alþýðan,« fjölmennasta stétt þjóðarinnar, að eins stæði saman og veldi full- trúa á þing úr sínum hópi, myndi hún fá miklu tii leiðar komið, sem ella drægist úr hömlu, þótt góðu væri heitið um. Á eftir frambjóðendum A'þýðu- flokksins, tók til máls fram- bjóðandi auðborgarastéttarinnar, Ágúst Flygenring. Gat hann þess fyrst, að meðframbjóðandi sinn hefði ekki getað sótt fund, því að haun væri >í vinnu< austur í sveitum. Gall þá einhver við frammi í salnum og spurði, hvort siáttur væri ekki úti. Gat hann síðan um álit sitt á ýmsum dag- skrármálum, 0g taqst það á, að hann vildi sigla eins nærri skoð- unurn frambjóðenda Alþýðu- flokksins og hann sá sér fært án þess að verða ber að brigðum við stuðningsmenn sína. Afglöpin í stjórn stéttarbræðra sinna á atvinnuvegum og verzlun afsak- aði hann með því, að þeir sæju >lítið aftur, en ekkert trám<, og þóttl það smelllð, ög munu fund- Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. armenn háfa hugfest sér þessa auðkenning á auðborgurunum. Hann viðurkendi- og, að margt hetði farið aflaga undanfarið, en vildi þó halda í það. Auk frambjóðendanna töluðu af hálfu Alþýðuflokksmánná Jón Baldvinsson og Héðinn Valdi- marsson. Leiðréttu þeir Ágúst Flygenring um margt, er honum hefði missýnst um, og auk þess svöruðu frámbjóðendur hver öðr- um nokkrum sinnum. Úr kjós- enda hópi í Hafnatfirði taiaði Þórður Edilonsson læknir og spurði um álit frambjóðenda á fiskveiðalöggjöfinni nýju, er hann áleit eins og flestir baka alþýðu stórtjón. At hálfu fram- bjóðenda Alþýðuflokksins svar- aði Sigurjón Ólafsson, að þeir myndu beita sér, r-f þeir hlytu kesningu, af alefli fyrir því að koma fiskveiðalöggjöfinni í það horf, að þau gerðu alþýðu gagn, en ekki tjón. Af andstæðlnga hálfu svaraði Ágúst Flygenring, að hann væri >á sama máli og (Framhald á 4. eíðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.