Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 2
1 ALÞ^ÐUBLAÐIÐ A-listinn er listi alþýðunnar Smásöluverð á 16 b a k i má ekki rera íiærrn en liér segir: Reyktóbak: Mix.............pr kg. kr. 12,65 Feinrechender Shag-— 13.80 Golden Bell . . ,-----15.55 J. Marigold (Dobbelm.) —-— 14.95 Golden Shag (do.) — — — 17.25 O'.d Friend ... — lbs. — 9 20 Utan Reykjavíkur má verðiö vera því hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2 %. Landsverzlun. Kosningaskrifstofa Albýðnflokksins er í Alþýðuhúsiou. Veitir hún kjósendum aliar nauðsynlegar upplýsingar áhrærandi aiþingiskosniogarnar og aðstoðar þá, er þurta að kjósa fyrir kjördag vegna brottfarar eða heima hjá sér vegna vanmættis tll að sækjá kjörfund, og enn fremur þeim, er kosningarétt eiga í öðrum kjördæmum. Albíðnbranðgerðin seinr hln óviðjafnanlega hveitibrauð, v bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Fyrir táum árum síð^n var bæja- og sveita-íélögum heimilað með lögum að ieggja sérstakan skatt á skemtanir. Reykjavík hagnýtti sér þennan rétt fyrst fyrir tveim árum og ákvað um leið að nota andvirði skattsins til þess að bæta kjör alþýðunn- ar sérstaklega, Nú í ár sáust tyrstu ummerkin. Verkámanna- skýlið var reist við höfnina, verkamönnum ~til lítt metanlegs gágns og bænum til sóme. Ákvarðað hatði verið með reglu- gerð, að þessa árs og næstu ára skemtanaskatt fky!di nota til áð reisa fyrir barnahæli og gamal- mennahæíi, sem ómissandi eru bæjarfélsginu, en ekki hafa feng- ist önnur ijárframlög til úr bæj- arsjóði, eins og tímarnir voru. Hugðu margir gott til áð fá þessar stofnanir. Á þingi síðast liðinn vetur skeði það undtaverða fyrirbrigði, að þingmenn fóru hver um annan þveran að seilast eftir þessum skemtanaskatti, lambi fátæka mannsins, og vildu nota hann til ríkissjóðsþarfa. Mistókst það þó lengi vei. E>á skeði það undraverðasta fyrirbúgði, að þingmaður Reykjavíkur, sem þá var, Jakob Möller, gengst fyrir þvf, að þessi skemtanaskattur verði tekinn af bæjaríéíögunum og gefinn ríkiou til þess að stofna fyrir þjóðleikhús. Lögin gengu í giidi i. október s. 1. Nú munu flastir ásáttir um, að ein- hvers konar þjóðleikhús væri æskilegt mjög. þó að tillaga um slíka þjóÖDýtingu á leikhús- um kæmi úr hörðustu átt frá Jakobi Mölier. En jafnásátt mun alþýða manna um það, að bæj- arfélögin ein, og það,^ eins og samþykt var, að einsyþau, sem hefðu yfir 1500 íbúa, ættu ekki að bera uppi fyrir alla þjóðina siikt leikhús, heldur yrði það að styrkjast beint úr rfkissjóði. Hart er það liká sannárlega. að þingmaður Reykjavíkur, sem þa var, skyldi gerast frumkvöðull þess, að þessi 30 þús. kr. átlegi tekjustofn væri tekinn af bænum frá börnum og gamalrnennum og fleygt f þjóðleikhúsið. Bæjar- stjórnin mótmælti þessu tafar- laust, og Jón Baldvinsson talaði móti því á þiögi, en Jakob Mólier haíði sitt fram, enda þctti bændum þetta ágætt ráð til þess að láta kaupstaðina greiða tillán kostnað at þjóðleikhúsi. En ánægjan í Reykjavik og hinum kaupstöðunum er ekki j-ifnmikil yfir þessu tiltæki Jakobs Möllers, og senniiega fær hann að þreifá á því uú við kosningarnar. H. F,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.