Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1923, Blaðsíða 3
ALiþ^BVMLÍlBW I Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsimi við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomndag þang- að eða í prent.smiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta iagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm, eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Maís-m j öl, ágætt kúafóður, fæst í Kaupfélaginn. Noröur-Isafjarðar- sýsla. Síðast liðina sunnudag héldu frambjóðendurnir í Norður-ísa- fjarðarsýslu landsmálafund i Bol- ungarvílc. Á fundinum töluðu auk Takið eftir að skóverzlunin í Hjálpræðis- hórskjallaranum, sími 1051, hefir mikið af skófatnaði iyrirliggjandi, svo sem: karl- raanns-, kvenmanns-, ung- linga- ogsmábarnaskófatnað. Alt selt með sanngjörnu verði. Komið, skoðið og kaupið. Virðingarfylst. Öli Thorsteinsson, Það tilkynnist hér með heiðr- uðum viðskiftavinum, að Mjólkur- búðir okkar á í’órsgötu 3 og Lauga- vegi 49 eru fluttar á Þórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. þeirra Haraldur Guðmundsson þingmannsefni ísfirðicga og Finn- ur Jónsson póstmeistari, Stóð íurdurinn frá kl. 5 e. h. tii kl. 1 um nóttina. Umræðurnar snér- ust elngöngu um jafnaðarstefn- una, og ber öllum saman um, að Jón Auðun hafi farið þar hina verstu hrakför, en fylgi Jóns Thoroddsens aukist að Karbðlsápa, ágæt tll handlauga, ágæt til þvotta, sæiir ekki húðina, sótt- hreinsar alt. — Fæst alt af í Kaupfélaginu. Undirritaður annast kaup og sölu fasteigna, skrifar stefnur og samninga, innkallar skuldir 0. fl. — Til viðtals kl. 7 — 8 síðd. — Óiafur Benediktsson, Laufásveg 20. . Sparið krónana, en ekki sporlð. Skó- og gúmmfviðgerð- imar á Skólavörðustfg 41 reyn- ast bezt bæði að útlitl og endingu. Lægst verð. Miiíus Th. Pálsspn. Stangasápan með Mámanum fæst mjög ódýr í Eanpfélaginn. sama skapi. Dagino eftir stóðu þeir Jón Thótoddsen og Harald ur fyrir því, að fyrirlestur var haldinn um jafnaðarstefnuna og umræður leyfðar á eftir. Stóð sá fuudur frá kl. 1 — 5 e, h., og varð árangurinn sá sami sem á fyrri fundÍDum. BoluDgarvík mun ekki siður fylgja jafnaðarmönnum en Hnífsdalur. Blgar Rice Burroughs: Sonur Tarzans. Moore brauzt um í rúminu. Hann var vis um aö deyja, kœmi honum engin hjálp. I skelfingarkastinu gat liann velt sér lir rúminu. Falliö olli honum sársauka, og sefaðist hann við það, svo hann fór að hugsa ráð sitt. Óttinn gerði hann áður ráðálausan; nú leitaði hann bragða til þcss að losna úr klipunni. Loksins datt honum i hug, að lávarðshjónin heföu verið i stofunni undir svefnherberginu, sem hann var í. Ilann vissi, að nokkuð var, siðan liann fór frá þeim, og þau gátu verið farin, þvi honum fanst öratimi, siðan liann fór að brjötast um i rúminu. Hann gat ekki betra aðhafst en reynt að draga að ’sór athygli, og tókst honum lolss eftir rnargar tilraunir að velta sér þannig við, að hann gat barið með tánum ofan í gólfið Þessu liélt liann áfram með stuttu milliþili, unz hann eftir iangan tima, að honum fanst, lieyrði fótatak utan dyra og- hög’g' á hurðina. Moore barði tánum i ákafa; — á annan hátt gat 'haim elcki svarað. Aftur var drepiö á dyr. Moore barði aftur. Ætl- uðu þcir aldrei að opna dyrnar? Með erfiðismunum velti liann sór nær dyrunum. Gæti hann komist að hurðinni gat hann barið i hana, og þá hlaut að heyrast til hans. Enn var harið noklturu hærra, og loksins var kallað: „Jacki“ Það var einn þjónninn; — Moore þckti rödd hans. Honum lá við að springa af ákafa i aö æpa: „Kom inn!“ Eftir augnablik barði maðurinn aftur hærra og kallaði nafn drcngsins. Er hann feltk ekkert svar tók liann i snerilínn, og rnnndi þá kennarinn eftir þvi, er fylti hann ótta; — hann hafði sjálfur læst dyrunum, er hann kom inn i herbergið. Hann heyrði þjóninn knýja alloft á dyrnar og fara siðah. Þá féll Moore i öngvit. Á meðan skemti Jack sér i sönghöllinni. Hann ltom rétt i þvi, að Ajax kom fram á sviðið, og sat nú með galopin augun starandi á apann. Hann hafði keypt sör stúkusæti. Temjarinn var ekki lengi að taka eftir ákafa drengsins, og þar eð ein af listum Ajax var sú að heim- sækja stúkurnar og leita að gömlum vini, eins og temjarinn sagði, þóttist hamr vis um að hafa góða skemtun af þvi að sjá hræðslu drengsins, er apinn .færi að skoða hann. Þcgar apinn var þvi búinn að sýna listir sinar á sviðinu, beindi temjarinn athygli apans að drengniun, cr af tilviljun sat einn i stúkunni. Apinn stökk i einu stökki að hlið piltsins; en hafi töínjariim búist við hræðsluópi, skjátlaðist honum stórum. Bros lék um varir drengsins, er hann lagöi höndina . á loðinn arm gests sins. Apinn grcip um axlir drengsins og horföi lengi í andíit hans, en liinn siðar nefndi strauk haus apans og talaði við hanu i lágum hljóðum. Ajax hafði aldrei eytt svo löngum tima i að skoða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.