Alþýðublaðið - 06.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1923, Blaðsíða 1
*£e&& Öt af ÆlpýÖunoUlnvaxn \J^' 1923 Lau yardaginn 6. október. 230. tölubíað. StjórnarsiMar og stjórnarandstæðíngar. Jakob Möller heflr eftir mér þau Oið af Alþýðuflokksfundinura, að Alþýðuflokksmennirnir ætluðu >að vera móti hverri etjórn<, og á sinn venjulega hátt fer hann að glíma við þessi oið, Nú er Jakobi þa"b vel kunnugt, að ég hefi aldrei sagt þetta,' og eius hitt, að við jafnaðaimenn eium mjög andvígir stjórnleysingjum- (anarkistum), þó að" við geium okkur ekki seka í því, að gerast stuðningsmenn and- stæðinga okkar, og ég sagði, að . við mundum ekki síður verða í andstoðu við tilvonandi Morgun- blaðs- og Vísis-liða-stjóm með Jóni Magnússyní og Magnúsi Gruðmunds- syni, heldur . en stjóm með Sig- urði iíggerz og Klemenz Jónssyni, sem er andvíg rannsókn á íslands- baoka, • eða hreinni Tíma-stjórn. Aftur munum við set]a fram kröf- ur okkar við hvaða stjórn sem við völd situr, og á því eru nú allar horfur, að jafnaðarmenn verði svo margir á þingi, að hvaða stjórn sem situr verði að taka tillit tii þeirra, þó að þeir verði henni andstæðir. Jakob Möller veit líka vel, að Jón Baldvinsson var þegar í upp- haíi andstæðingur núverandi stjórn- ar, þó að hann hjálpaði til þess að koma J,óni Magnússyni fra. Pað er tilgángslaust að fala um byltingu í þessu sambandi. Jakob Möller- getur ekki talið nokkrum ínanni trú um, að ef við jafnaðar- raenn værum að hugsa um blóð- uga byltingu, þá gengjum við fram til kosninga nú víðs vegar um land. Kosningar til alþingis eru auðvitað til þess fyrir okkur að koma þar fram inalum aiþýðunnar. j?aö er annars oíurskiljanlagt, Q Þeir vandlátti 11 vita, hvað þeir vilja reykja. Hinir, sem ekki eru "vand- 11 11 látir, reykja allar eigarettur, sem þeim eru boðnar, án 11 || þess að gera sór far um að venjast einni tegund, sem || || veitir þeim ánægju. Hver einasta cigarettutegund hefir |j~ 1| sinn sérstaka ilm, sem menn fá ekki notið fyrr en þeir || |l hætta að reykja margar tegundir sama daginn og r'eykja |J 11 að eins eina tegund. Sparið yður ekki lo aura með þvi 11 II að kaupa lélegar cigarettur. Við það farið þér á mis || j | við 'ánægju, - sem er 10 sinnum meira virði en féð, sem 11 || sparað er. Biðjið aldrei um cigarettur, þvi að það || i| er sameiginlegt nafn á góðum og vondum tegundum. || 11 Biðjið um „Lucana"; á þvi verður ekki vilst, og það 11 || em cigarettur, sem enginn afsakar sig fyrir að bjóða. || Fást í ö 11 u m verzlunum, sem gera || || sór far um að fullnægja óskum viðskiftamanna sinna. |1 DOUBLE SIX Ttie ÍMpwy Gigarettes Teofani & Co. Ltd., London Konunglegir hirðsalar. i að Jakobi Möller þyki leitt að sjá framan í hreina Btjóroarandstæð- inga. Hanu, sem einu sinni þótti harður stjórnarandstæðingur, þegar Jón Magnúsipon fór með völdin, hefir nú til þess að komast á san:einaða iistann orðið að skuld- binda sig til þess að styðja fyrir- hugaða stjórn Jóns Magnússonar, Jóns Forlákssonar og Magnúsar Guðmundssonar og vil! því líkt og rófulausi reluiinn teljá öði'um ttú Sendið mér aafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja*. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. um, að fyJgi við Jón Magnussoa & Co. sé öllum nauðsynlegt. Héðinn Valdimareson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.