Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 3

Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 3
„Hvort er ARROÐI þess virði að ég lesi hann? A ég eþþi aðeins að fletta í gegn um blaðið og fleygja því svo, þar sem önnur blöð liggja, sem eiga að fara í eldinn eða veg allrar veraldar?" Sliþ spurning fer ef til vill um hugi einhverra, þegar þeir fá þetta hefti. Það er eðlilegt. Blað, sem gefið er út af stjórnmálafélagi er gjarna skoðað sem áróðurstœþi þess sérstaþa félags eða flokjts, — og þar með er Arroða lýst — rétt lýst. Tilgangurinn með útgáfunni er að vísu margþcettur, en hann er fyrst og fremst tvíþœttur. Annarsvegar að \ynna þeim jafnaðarstefnuna, sem eru henni óhunnir, því að sú er í mórgum tilfellum ástœðan til þess að fól\ aðhyllist hana efái. Hinsvegar vill blaðið örfa fylgjendur jafnaðarstefnutinar og Alþýðu- flo\\sins til enn meiri starfa og enn meiri átaþa til framgangs þeirri hugsjón, sem þeir vita að er sú eina sanna — jafnrétti allra manna. Arroði mun á annan bóginn flytja greinar um störf Alþýðuflo/{\sins á liðnum árum. Hann mun sýna með rö\um, að Alþýðuflo\\urinn hefur barizt fyrir þeim málum — og fengið þeim framgengt — sem varða velferð allrar íslenz\u þjóðarinnar. Þá mun Arroði gera samanburð á stjórnmálastefnunum og sýna fram á þcer veilur, er leyna sér í stefnus\rám hinna stjórnmálaflo\\- anna. Au\ þess muti blaðið birta að staðaldri sögur oí{ frceðilegar greinar til gagtis og ánœgju fyrir lesendur sína, því að fáir (nema ef vera s\yldu einsta\a \ommúmstar) endast til að lesa tugi blaðsíðna af eintómum stjórnmálagreinum. Að öðru leyti mun Árroði nota öll vopn, til þess að hvetja jafnaðarmenn um allt land — og þá sérsta\lega hitia yngri — til að berjast af uicfli fyrir meiri útbreiðslu jafnaðarstefnunnar á íslandi. Það bíður o\\ar endalaust starf, og það starf verður að vinnast. Við höfum nógar hetiaur og við höfum meira en nógan vilja. 0\\ur vantar aðeins að hrinda meiru » fram\vcemd. Vtð verðutn að sýna hverjum einasta einsta\lingi þjóðarinnar, hvort sem hann er með o\\ur eða á móti, að o\\ur sé full alvara, þegar við segjum „Ég er jafnaðarmaður“. Við þurfum að fintia til þeirra háleitu hugsjóna, setn liggja á ba\ við þetta eina orð, og við verðum að sýna það, e\\i með orðum heldur í ver\um, að við erum þeirrar bjargföstu trúar að jafnrétti fyrir alla tnenn sé það, sem \oma s\al. ÁRROÐI 3

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.