Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 12

Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 12
Vestrnannaeyjaferð F.U.J. Um hvítasunnuna í vor efndi F. U. J. í Reykjavík til hópferðar til Vestmannaeyja og var F. U. J. á Akranesi og Hafnarfirði boðin þátttaka. Alls munu hafa verið um 100 manns í ferðinni. Var varðskipið Ægir fengið til ferðarinnar. Hvítasunnudag bar að þessu sinni upp t 12. júní. Kl. 8 á laugardagsmorguninn átti að leggja af stað, en allir áttu að vera mættir eigi síðar en k I. 7!4 við Alþýðuhúsið. Úr því 25 þúsund kr. Þó er greitt af því fé er stendur óbreytt frá 1. jan. 1940 3%. En af útlánum bankanna er tekið: a'f fasteignarveðlánum 4J4% af almennum sjálfskuldarábyrgðarl. 5!4% af almennum víxlum 5!4%. Sennilega eru útlánsvextirnir hér í sam- ræmi við framtakið og peningaþörfina, og fjármagnið í landinu. Innlánsrentan á því að vera í samræmi við hana, og það sem er hér í landinu, en ekki það, sem kann að vera einhversstaðar annarsstaðar. En mun nokkursstaðar svona mikill mun- ur á innláns- og útlánsvöxtum? Það eru lágir innlánsvextir í sumum lönd- um, en útMnsvextir eru þá Mgir þar líka. Það er gott að við getum lært af aðferðum er- lendra þjóða, en við verðum að gá vel að því, að það sem við tökum eftir, eigi þá við hjá okkur, eins og á stendur. kl. 7 um morguninn fór fólk að tínast aö húsinu og var þar um alM ganga og út á götu. Rétt fyrir kl. 8 hélt allur hópurinn aí stað niður í Ægi og lagði hann frá Mndi kl. 8.15. Var fyrst farið til Akraness að sæk’a þá, sem þaðan komu. Veður var drungalegt og kom rigningarskúr á leið til Akraness en stytti fljótlega upp aftur. Þrátt fyrir veðrið voru allir k'átir og hugsuðu gott til ferðar- innar. Söfnuðust nú flestir saman inni, þar sem hægt var að skemmta sér á ýmsan hátt. ErM og Gerða sungu og spiluðu á gítara og seinna kom Sæmi með sinn gítar og var nú sungið af miklum krafti í takt við skipið, sem var nú farið að rugga dálítið. Fóru nú ýmsir að tínast út og voru ýms litbrigði á andliti þeirra, en þeir komu samt brátt inn aftur eftir að hafa fórnað hafinu öllu því, sem þeir höfðu borðað áður en lagt var af stað um morguninn, en yfirleitt var heilsufar gott og var matnum gerð góð skil um há- degið. Nú fór veður að batna og komið sólskin um 3 leytið. Var þá farið að danza á þilfarinu en við höfðum með okkur 3ja manna hljómsveit. Var nú danzað þar til sjór tók að skvettast á þilfarið, svo margir blotnuðu dálítið. Fóru þá allir í skjól, en brátt tók aftur að lygna og sólin tók að skína á ný. Sáust nú Vest- mannaeyjar rísa úr hafi tignarlegar að vanda. Var þá aftur byrjað að danza og haldið áfram góða stund. Um kl. 8 var komið á ytri höfn- ina í Vestmannaeyjum, en svo Mgsjávað var, að Ægir gat ekki Mgzt að bryggju, en von bráðar sást hvar mótorbátur kom út höfnina. I honum var Páll Þorbjörnsson, skipstjóri, en hann tók á móti okkur í Eyjum. Ekki kom- ust allir í bátinn í einu og voru farnar 3 ferðir með okkur í land. A bryggjunni hafði safnast sáman fjöldi manns til að taka á móti okkur. Attu ýmsir þar kunningja, er þeir dvöldu hjá yfir helgina. Var fyrst haldið 1 2 ÁRROÐI

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.