Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 26

Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 26
Sparíð kolin! HITIÐ MEÐ RAFMAGNI. Hyggin húsmóðir kaupir RAFHA-rafmagnsáhöld, því þau lengja frí- tímann og stytta vinnutímann. Hygginn húsbóndi kaupir RAFHA-rafmagnsáhöId, því þau eru spar- neytin um leið og þau auka heimilisþægindin. Kaupið íslenzka vinnu. — Kaupið RAFHA. H.f. Raftækjaverksmiðjan I Hafnarjirði. Skipasmíðastöðin DRÖFN h.f. Sími 9393 . Pósthólf 8 . Hafnarfirði Uppsátur fyrir báta allt að 200 smál. Smíðum tréskip af öllum stærðum. Onnumst allar báta- og skipaviðgerðir, hreinsum og mál- um skip. Efni til skipaviðgerða ávallt fyrirliggjandi. FLJÓT OGGÓÐ AFGREIÐSLA.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.