Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 27

Árroði - 01.02.1947, Blaðsíða 27
Brunabótafélag fislands tekur að sér brunatryggingar á lausafé með hagkvæmum og góðum kjörum. Skiptið við Brunabótafélagið með brunatryggingar vðar. Brunabótafélagið á volduga varasjóði, sem eru sameign landsmanna. Tryggið lausafé yðar gegn brunahættu. SI(iptið við Brunabótafélag Islonds Hverfisgötu 8—10 (Alþýðuhúsið). Eigendur einkabifreiða! Hafið þér athugað að tryggja farþegana í bifreið yðar. Ef ekki, þá gerið það strax í dag. A morgun getur það orðið um seinan. Trygginguna fáið þér hentugasta hjá oss. Kynnið yður skilmálana. Hvergi jafn ódýr trygging. Ferðafólk! Ferðist ekki án þess að liafa slysatryggt yður áður. Ohöppin geta komið fyrir hvenær sem er. Hjá oss fáið þér hentuga ferðatryggingu, ódýra örorkutryggingu- og dánartryggingu. — Bezta öryggið gegn afleiðing- um slysa er slysatrygging. Leitið upplýsinga hjá oss, sími 1074. Tryggingastofnun ríkisins S lysatryggi ngadeild.

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.