Árroði - 01.04.1947, Blaðsíða 20

Árroði - 01.04.1947, Blaðsíða 20
Úr ljósu sand- krepi. Skreyttur með perlum eða pallíettum á víð og dreif. Til tilbreyt- ingar má hafa tvö belti og píf- urnar fastar á öðru og nota þau til skiptis. Hentugur vinnukjóll úr röndóttu ullarefni. Einnig má taka slaufuna og uppslögin af og hafa ermarnar langar. Setjið allt, nema vanilluna í pott og látið sjóða. Hrærið í því þangað til það er orðið stíft. Takið síðan pottinn af eldinum og látið vanilluna út í og hellið á smurða pönnu. Takið af pönnunni, þegar það er orðið kalt og skerið í smá bita. Karamellur. 2 bollar sykur /2 bolli sýróp /2 bolli mjólk 1 teskeið vanilla 4 teskeiðar smjör 1 bolli rjómi Húsráð. Verið verkhyggnar og farið ekki marga snúninga fyrir einn. Hafið ákveðinn stað fyrir hvern hlut og hvern hlut á sínum stað. Hengið allar þurrkur upp á hankanum og helzt eiga allar þurrkur að vera merktar. 20 ÁRROÐI

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.