Alþýðublaðið - 06.10.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.10.1923, Blaðsíða 6
1 Um daginn 09 vegino. Ólafar Frlðribssoa hélt fund í Yestmannaeyjura í gæikveldi í Bíóhúsinu íyrir tioðfullu húsi. Andstæðingum hafði verið boðið á jundinn, ef þeir vildu andmæla, en enginn gaf sig frara. Talaði Ólafur IV2 klst. um steinolíumálið og fátækralögin og íékk góðar undirtektir að ræðulokum. Ætlar hann að halda annan fund í kvöld. Landiielgisbrot. >lslands Falk< tók í nótt togarann Skúia fógeta að veiðum í landhelgi. Messnr á raorgun. í dórakirkj- unni kl. 11 séra Jóhann Þorkels- son, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2 sóra Árni Sig- urðsson, kl. 5 Iiaraldur prófessor Níelsson. Bindindisgufts])J6nustur. Da- vid Östlund, hinn alkunni bind- indisfrömuður, sera nú gistir ís- land, heldur að tilhlutun etórstúk- unnar guðsþjónustur í eítirtöldum kirkjum: Sunnud. 7. okt kl. 12 á hád. í Kálfatjainarkirkju, kl. 4 e. h. í Keflavíkuikirkju, kl. 6 í 'Út- skálakiikju og ki. 830 í Grindavíkur- kirkju. — Guðsþjónustur þessar ve ða sniðnar að fyrirmynd ann- am þjóða, þar sem altítt er, að þjóðkiikjur verði opnaðar fyrir bo,'un bindindis á kristilegum grundvelli. Herlaust hiftnð. Jakob Möller er nú búinn að snúa af sór með meö hiingsnúningi sínum í öllum málum það fylgi, sem ’við hann loddi upphaflega, og er hann því orðinn heriáust höfuð, sem hann varð loks að fela undir faldi Jóns Porlákssonar, svo að því yiði ekki stungið á spík til athlægis. Samt er hlegið. AlJj'ðublaðlð er 6 síður í dag. Nætnrlæknir í nótt Ólafur Þorsteinsson, Skólabrú. S'mi 181, i Bikið á að sjá sómasamlega lyrir sjukum, brumum og úverkí'ærum. ALÞYÐUBLÁDÍÉJ HfitabandS'hlataveltan í Iðnó á morgun (sunnud.) verður áreiðanlega bezta hluta- velta ársins. Ákaflega góðir og dýrir munir, svo sem farseðill til Kaup- raannahafnar, legubekkur með áklæði, minst 150 kr. viiði, silfurœunir, kol, olía, flskur, kjöt, kökur, fatnaður og margt fleira. Núllalaus kassi fyrir böm. Húsið opnað kl. 5. Itrng. að eins 25 aura, drátturinn 50 au. Skemtun, ef hægt verður að koma henDÍ við. — St j ÓPUÍ n • Jafnaðarmanna' félagið. Allir hverfisstjórar mæti í Alþýðu- húsinu í kvöld kl. 8. stundvíslega Stjórnin, Framtfðin nr. 173 heldur fund 8. október kl. Meðlimirnir beðnir að fjölmenna. Erlend símskeyti. Khöfn, 5. okt tingræðl úr sðgtmui í Þyzkalandi? Stresemann hefir ekki enn myndað nýja stjórn. Virðast bæði þjóðernissinnar og jafnað- armenn skipa sér móti honum. Haldið er, að hann muni mynda 5 manna einræðis- eða byltlng- ar stjórn með eða án samþykkis ríkisþingsins. Merkileg bjiirgan. Frá Lundúnum er sfmað: Eftir 9 daga hefir 5 verkamönnum vörið bj^rgað, er lokast höfðu inni við námuslystð í Skotlandi. Finnar hafðir fyrlr sðk. Frá Stokkhólmi er símað: Rússar saka Finna um morðið á landimærafulltrúanumLavaron og krefjast hegringar ogskaða- bóta. Skipin 6. oktðber. Gullfoss í Leith; fer þaðan í kvöld. Lagarfoss í Kaupmannáhöfn; fer þaðan á þriðjudag. Goðafoss á Hvammstanga. Villeœoes fór 3. okt. frá Reyð- arfirði til Belgíu. Borg er á Eyjafirði. Esja í Búðardai. Nokkrir verkamenn geta fengið gott og ódýrt fæði. Uppl. í Lækjar- götu 2 niðri (næstu dyr við Mensa). Lítið herbergi við forstofu til leigu ódýrt. A. v. á. Nýkomið skyr, 45 aura x/2 kg., í verzlun Guðm. Gúðjónsronar á Skólavörðustíg 22. Sími 689. Reform-Maltextrakt fæst mjög ódýit í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Simi 664. Hjólhestar teknir til viðgerðat; eiDnig tekDÍr til geymslu hjá Jikobi Bjarnasyni, þórsgötu 29. Unglingastúkan Unnurnr. 38. Fyrsti fundur á morgun kl. 10 f. \h. — Jólasjóðurinn opnaður. — Fjölmennið. M. V. Jóliannesson. Ritstjér'i og ábyrgðarmaðar: Halíbjörn HalidórssoR. Prentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.